Ægir - 01.08.1918, Page 24
144
ÆGIR
hið fiskisælasta grunn suðurlandsins að
vetrarlagi.
En enda þótt þessar hugsjónir ein-
hvernlíma rættust, er það óumfl57janlegt
að það tekur langan tíma, ekki sízt eins
og nú er ástatt, var því aðalerindi mitt
til framkvæmda, að ráða fram úr á
hvern hátt myndi hægt að endurbæla
lendingar manna fyrir opna báta, sem
cr eini útvegurinn nú í Þorlákshöfn,
Selvogi og Herdisarvik.
Herdfsarvík.
Fyrir mörgum árum var til muna út-
vegur á þessum stað, sem svo um tima
að mestu lagðist niður, en er nú á seinni
árum töluvert að aukast. Þannig hafa í
vetur 5 skip stundað veiði þaðan og
búist við að 1 eða 2 bætist við á næsta
ári. Hagar hér vel lil veiða, en lendingar
slæmar sé nokkuð ílt í sjóinn. Aðallend-
ingin nú er Bótin, liggur hún fyrir botni
víkurinnar og leiðir mildnn sjó þar að
landi, einkuin um flæðar, svo að oft er
ólendandi þótt útsjór sé vel fær og jafn-
vel ólendandi þólt logn sé, fyllist þá
vörin — sem ryðja verður i byrjun
hverrar vertíðar — af stóru lábörðu
grjóti og verður við því ekkert aðgerl
annað en ryðja á ný.
Aftur á móti var áður fyr oftast lent
á öðrum stað í örmjórri og krókóltri
vör, austanmegin vikurinnar, sem ein-
hverntima hefir verið lögð stokkum. Er
vör þessi ónothæf að mestu, en með
töluverðum kostnaði má gera hér góðan
lendingarstað, sem ávall myndi fær,
meðan útsjór og sund eru skiplæg. En
lil þess þarf að sprengja og ryðja hraun-
rima sem er um 20 m. langur, 4 m.
breiður og 2 m. hár og ef vel ætli að
vera smásker sem er 4 m.2 og að eins er
þurt um stórstraumsfjöru. Ennfremur
hreinsa vel alla minni steina og smá
hraunnabba. Væri þetta gert, telja kunn-
ugir menn þessa vör engu síður en
norðurvör Porlákshafnar, sem talin er
þrautalending austurverstöðvanna.
Eg vil geta þess, að formenn þessara
verstöðvar töldu það gefið að fá vermenn
til vinnunnar í landlegum fyrir hálf al-
menn tímalaun og telst mér þá til að
kostnaðurinn við lendingarbótina yrði
um kr. 1250.
Selvogur.
Enda þótl sjálfsagtjsé fyrir félagið að
styrkja’ alla framfaraviðleitni útvegnum
til handa og létta hin erfiðu kjör sjó-
manna, verður félagið að sjálfsögðu að
líta á hvort styrkur sá sem veittur er,
geti orðið almenningi að notum eða að
eins nokkruin mönnum.
Pví miður get eg ekki álilið að Nesvör
geli nokkru sinni orðið þraulalending
þar sem sundið i öllum hafáttum brátt
verður ófært, en á hinn bóginn er þess
að gæta, að hér er þó rekinn útvegur
að mun og ofl mikill afli fluttur á land.
Þrátt fyrir alla erfiðleika, virðist því
sjálfsagt að sinna að einhverju beiðni
um endurbót á Nesvör.
Eftir nákvæma yfirvegun og i samráði
við formenn og eigendur vararinnar
sem virtust fúsir að taka meginhluta
kostnaðarins á sinar lierðar væii þeim
létt slarfið að þvi er þeim cr erfiðasl að
útvega sér áhalda og sprengiefni.
Það sem okkur kom saman um að
gera þyrfti, var:
a. Sprengja upp 96 m.s klöpp í gömlu-
vörinni.
1). Ryðja 180 m.2 vararkamp, mest
laust grjót.
c. Sprengja sker út af vörinni 60 m.*
og myndi kostnaður nema um kr.
2300. 8. mai 1918.
Porst. Júl. Sveinsson.