Ægir

Árgangur

Ægir - 01.08.1918, Síða 27

Ægir - 01.08.1918, Síða 27
Æ'G-'I R 147 og þakkað hver öðrum. En það var injög drengilega gert af Gunnari for- nianni Ingimundarsyni frá Hellukoti á Stokkseyri, að draga okkur til lands í þvi roki sem þá var. Og ann eg og ef- laust allir skipsmenn, honum og hans mönnum innilegrar þakkir fyrir. 11. júní 1918. Iiáseti. Athugasemd þessi við skýrslu um hjörgun 24. marz 1910, sem birt var í Ægi nr. 5 þ. á., hrekur að engu formála skýrslunnar. Hjálp sú sem veitt var, er í athugasemdinni talin peningavirði og peningar boðnir fram en ekki þegið. Þegar það var ekki gert, þá átti að birta þetla opinberlega. Hefði slíkt tíðkast hér, að geta þess greiða, sem menn gera hver öðrum á sjónum og almenningur vissi og hefði vitað um það, þá er enginn vafi á, að björgunarmálið væri nú kom- ið lengra áleiðis en er. Ritstj. Heima. Hinn 9. september var sambandssátt- málinn nýi afgreiddnr sem lög trá Al- þingi. — Fiskifélagið. í byrjun júlímánaðar gerði stjórn Fiskifélagsins fyrirspurn hjá utllutningsnefndinni um, hvort hún ekki tæki sölutilboðum á sjávarafurðum frá deildum Fiskifélagsins, þar sem þær eru hl, ef meðlimir þeirra slá sér saman um sölu á þeim, og þær að öðru leyti hlýta þeim reglum, sem nefndin hefir sett i reglugerðinni. — Pessari fyrirspurn svarar Útflutnings- uetndin á þá leið, að hún sjái ekkert því lil tyrirstöðu, að nefndin tnki slíkum til- boðum, ef deildir fullnægja þeim skil- yrðum, er Útflutningsnefndin setur öðr- um seljendum. — En eitt af aðalskil- yrðum er það, að seljandi hafi full umráð yfir nægu, góðu húsrúmi til að geyma vöruna í þangað til hún verður flutt á skip. Út af þessu erindi og svari, fór svo erindreki Porst. Sveinsson um miðjan júlí suður með sjó til frekari framkvæmda. Hinn 6. júlí var erindrekum fjórð- unganna simað undirtekir Útflutnings- nefndar og þeir beðnir, að tilkjmna þetla deildum og hvetja til samvinnu. Erindreki Porsteiun Sveiusson átti að fara lil Vestmannaeyja í byrjun júlí, en ófyrirsjáanleg atvik gerðu það, að sú ferð var ekki farín. Eins og skýrsla hans hér í blaðinu segir, þá alhugaði hann lendingar í Herdísarvik og Selvogi í vor og hefir styrkur úr lið þeim i íjárhags- áætlun félagsins er nefndur er leiðir og lendingar verið heilinn, þegar lil fram- kvæmda á endurbótum kemur. Hinn 21. ágúst fór erindrekinn vestur og svo norður og austur um land. 47élfræðiugur Ólafur Sveinsson fór hinn 10. september með Sterling austur og norður um land á leið til ísafjarðar, * til þess þar að halda námskeið í haust, samkvæmt fundargerð 27. ágúst. Um það leyti, sem hann var að leggja á stað, kom skeyti að austan, i hverju beðið er um námskeið á Norðfirði í haust og mun ólafur hafa tal af mönn- um á leið sinni með Sterling og ráðgast um við Norðfirðinga hvernig ráðið verði fram úr þessu, sem líklega tekst vel, þar eð tími sá er skeytið tekur fram til námskeiðsins er frá 1. nóv. þ. á. til 1. marz 1919.

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.