Ægir

Volume

Ægir - 01.06.1919, Page 2

Ægir - 01.06.1919, Page 2
Hin ifjii aflaskýrsluform ern aflent ókeypis á skrifstofunni. Formenn vitji jieirra. Æ G I R hefir til sölu: Sjókort yfir strendur Islands, bæði partakort og ensk og dönsk heildakort, Portland—Reykjavík, Vestrahorn—Portland, Langanes—Yestrahorn, Skagafjörður—Langanes, Húnaflói, Snæ- fellsjökull—Horn, Faxaflói, Vestmannaeyjar o. fi. — Bækur: Den islandske Lods — Stýrimannafræði — Kenslubækur í mótor- fræði — Kenslubækur í maskínufræði — Töflubækur — Kenslu- bækur í rafmagnsfræði — Signalbækur — Skipalistar — Alma- nök handa sjómönnum o. fl. o. fl. — Allar bækur og sjókort útvegað sé það ekki til í verzluninni. — — — — — — Leitið eftir öllum þessum nauðsynjum í Bókaverzlun Sig'f. Eymundssonar Pósthólf 16 — Reykjavík. I Blikksmíðavinnustofu 3- J. Pétur55oriar Simi 125. Reykjavík. Pósthólf 125. kaupa menn beztar og ódýrastar neðanskráðar vörntegundir til skipaútgerðar Acetylen Gasblys, Aðgerðar-Ljósker, Akkeris-Ljósker, Blikk- brúsa, Blyskönnur, Hliðar-Ljósker, Jafnvægislampa, Lifrar- bræðsluáhöld, Loftrör, Olíubrúsa, Olíukassa (í mótorbáta), Olíukönnur, Potta (allar stærðir), Sildarpönnur, Steam-Ljósker, Heck-Ljósker, Troll-Ljósker, Gas-Ljósker, Form, Tarinur, Könnur, Katla, Fiskbakka, Brennara, Glös rifluð og sljett i flestallar tegundir af Ljóskerum, Lampa, Lampaglös, Kveiki, Kúppla, og margt fleira, sem of langt yrði upp að telja Styðjið innlendan iðnað, og kaupið hjá ofangreindri * vinnustofu, sem uppfyllir kröfur nútímans með Vandaðri vinnu! Lágu verðiog fljótri afgreiðslu.

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.