Ægir - 01.06.1919, Blaðsíða 9
ÆGIR
59
Því miður gal eg alt of lílið ferðast um
vestar. Sérstaklega þólli mér ilt að geta
ekki farið til Chicago, því þar býr mikill
fjöldi Skandinava, og þeir vilja gjarna fá
fisk, eins og þeir hafa vanist heima hjá
sér, og þar eigum vér að sjálfsögðu að
leita verzlunarsamhanda, ef til þess skyfdi
koma, að vér sendum fisk til Vestur-
heims.
Eg hafði eigi ráð lil að ferðast nema
rétl í kringum New-York, lil Boston og
Cloucesler, en þar var eg tvívegis síðasl-
liðinn velur.
Ameríkumenn reykja mjög mikið af
ýsu, og er hiin seld um öll Bandaríkin á
öllum matsöluhúsum. Þannig verkuð er
hún ágælis matur, og virlist mér hún
meir keypl en nokkur önnur fiskitegund,
jafnvel þótt ferskur fiskur væri í boði,
enda er svokallaður ferskur liskur aldrei
góður á markaðinum, oftast slepjaður,
morkinn eða jafnvel úldinn. Ýsan er dá-
fitið söltuð áður en hún er reykt, ’en ekki
meir en svo, að eigi þarf að afvalna
hana.
Eg fekk ekki tækifæri lil að sjá sjálfur
þessa ineðferð á ýsunni, en eg hað Jón
Einarsson, sem nú er að kynna sér með-
ferð á fiski í Gloucester, að kynna sér
einnig þessa meðferð á ýsu. Eg bað
haun og að kynna sér meðferð á reyktri
sHd, og yfir höfuð meðferð á öllum þeim
fiskitegundum, sem vér höfum liér heima.
Reyktur lax er allmikill á markaðinum,
en eigi var verð á honum þeim mun
hærra en hér, að til mála geti komið að
S(,nda lax héðan á þann markað.
Eg hefi áður getið um að Ameríkumenn
Væru farnir að eta hákarl, en eigi er það
sama tegund og vér höfum hér. Eg gat
aldrei fengið að sjá þessa hákarlslegund.
Atneríkumenn nefna þessa hákarlsleg-
«nd mackerelshark.
Eg hélt í fyrstu, að þetta kynni að vera
það, sem Danir nefna Sildehaj, en vér há-
meri. Bygði eg þá ætlun á lýsingu, sem
Ameríkumaður einn gaf mér af þessari
hákarlslegund, sem mér virtist mjög lík
hámeri. Hann vár þó eigi kunnugri þessu
en svo, að liann gat eigi sagt mér, livort
bein eða hrjósk væri í þessari liákarlsteg-
und, né heldur, hvort blóðið væri heilt
eða kalt.
Nú heitir hámerin (Lamna comubica)
porbeagle á ensku, og hygg eg því, að
þessi mackerelshark sé hákarlstegund, sem
liér er óþekt.
En hvað sem nú nafninu líður, þá er
það víst, að þessi fiskitegund þykir eigi góð.
Á markaðinum er þessi hákarl seldur
niðursoðinn undir nafninu Hearyfish.
Skrápurinn, eigi að eins af þessari teg-
und, heldur og af almennum hákarli, er
ágæt markaðsvara, en eigi veit eg, hvert
verð sútarar gefa fyrir hann. En eg
mundi geta útvegað upplýsi'ngar um það,
ef um eitthvað framboð liéðan væri að
ræða.
Bandaríkin eru eitthvert gagnauðugasta
land í heimi, bæði af landi og sjó, en þó
er þar selt á maikaðinum ýmislegt það,
er vér eigi mundum leggja oss lil munns,
jafnvel þótt matarskorlur væri.
Af þeiin fæðutegundum, sem liér eru
til, og sem seldar eru þar, vil eg t. d.
nefna ýmiskonar skelfiskategundir, krækl-
ing, kúfisk o. s. frv., ýms krabbadýr, síla-
tegundir og síld, margvíslega tilreidda. T.
d. sá eg selt þar trönusíli og sandsíli.
Er úr þessum silategundum búið til salat,
blandað og saxað saman við gulrætur,
rauðbiður, ýmiskonar kál og jurtir, egg
o. s. frv.
Á lieilagfiski er nú svo mikil þurð í
Bandaríkjunum, að með ölju er hætt að
selja það reykt, af því að það lítið, sem
af því veiðist, nægir eigi til að birgja
ferskfiskmarkaðinn.