Ægir

Volume

Ægir - 01.06.1919, Page 18

Ægir - 01.06.1919, Page 18
68 ÆGIR héraðið byggi vita á Gleðivíkurtanga samkv. uppdrætti G. Hliðdals. 2. Fjórðungsþingið leyfir sér að skora á lireppsnefnd Geithellnahrepps að leggja fram eða útvega fé til byggingar horn- vila á Gleðivíkurtanga við Berufjörð samkv. uppdrætti G. Hlíðdals. IJá kom nefnd sú er kosin var í málinu 4 velrarha/nir á Austurlandi fram með til- lögur sínar og voru þær eftir miklar um- ræður bornar upp og samþyklar með öll- um greiddum atkvæðum. 1. Rar sem á Austurlandi eru, nú sem stendur, frá 90—100 vélhátar, sem ekki geta stundað vetrarfiski þar, annarsstaðar en á Berufirði og Horna- firði, skorar Fjórðungsþingið á Fiski- félag íslands að hlutast til um það, að Alþingi veiti landsstjórninni heimild til þess að lána þeim útgerðarmönn- um, er þess óska, fé úr viðlagasjóði, til þess að kaupa efni til byggingar verskála lil vetrarúlhalds á Beruíirði og Hornafirði, gegn veði i bygging- unni, með 20 ára jafnri afborgun og 5 °/o vöxtum. 2. Jafnframt skorar Fjórðungsþingið á Fiskiþing íslands að hlulast til um það, að Alþingi veili fé lil þess að ljósmerki verði selt til leiðbeiningar við innsiglingu um Hornafjarðarós og svæðið framundan svonefndri Ægis- síðu verði dýpkað með því að fjar- lægja lausan jökulleir, sem þar hefir safnast saman, til þess að tryggja lægi vélbáta. Leggur Fjórðungsþingið áherzlu á, að þessar umbætur verði framkvæmdar á þessu sumri. Ennfremur kom frain og var samþykt svohljóðandi tillaga: Fjórðungsþingið lætur í ljósi óá- nægju sína yfir því, að ekki hefir verið birt álit hafnarverkfræðings þess, er landsstjórnin sendi á síðast- liðnu sumri til að rannsaka vetrar- hafnarstæði á svæðinu milli Beru- fjarðar og Skinneyjarhöfða. III. Vélstjóraskóli. Eflir töluverðar umræður um málið var horin upp svohljóðandi tillaga og samþykl með 6 alkv. gegn 2: Fjórðungsþingið skorar á Fiskifélag íslands að það stofni mótorvélstjóra- skóla á Austurlandi nú á næsta ári, er það starfræki að öllu leyti, og að skóli þessi veiti munnlega og verk- lega kenslu eigi skemri tíma en þrjá mánuði á ári. IV. Fiskimat. Eftir miklar umræður voru bornar fram lil samþyktar svohljóðandi tillögur: 1. Fjórðungsþingið skorar á Fiskifélag íslands að beitasl fyrir, að lögum frá 9. júlí 1909 um fiskimat verði breytt þannig, að Labrador-fiskur er fluttur verður frá íslandi til Spánar og Ítalíu verði matinn og flokkaður á sama hált og alverkaður fiskur hefir verið matinn eftir tilvitnuðum lögum. 2, Auk þess óskar Fjórðungsþingið að Fiskifélag íslands undirbúi að setl verði lög er fyrirskipi mal og fiokkun á öllum saltfiski er fiuttur er úl frá íslandi, í livaða ástandi sem hann er, þegar hann er fiuttur út. . Tillögurnar samþyktar með ölluin greiddum atkvæðum. V. Jarðeldamál. Svohljóðandi tillaga var samþykt með öllum atkvæðum: Fjórðungsþingið lælur þá ósk í Ijósi, að bætt verði að miklu leiti tjón það, sem menn urðu fyrir af síðasta Kötlu- gosi, með fjárframlagi úr ríkissjóði og lýsir yfir því, að sjávarútvegurinn á

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.