Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.06.1919, Qupperneq 19

Ægir - 01.06.1919, Qupperneq 19
ÆGIR 69 Austurlandi er fús til þess að leggja á sig aukin úlgjöld til ríkissjóðs á móts við aðra, til þess að standast þann kostnað. Óskar Fjórðungsþingið að Fiskifélag íslands taki þetla mál að sér til keppilegrar fyrirgreiðslu. VI. Samvinnumál. Samþykt var að kjósa þriggja manna nefnd í málið og hlutu kosningu: Ingvar Pálmason með 6 atkv. Hjarni Sigurðsson — 6 — Hermann Rorsteinsson — 5 — VII. Landhelgismál. Eftirfarandi tillaga samþykt í því máli með öllum atkv.: Fjórðungsþingið skorar á stjórn Fiskifélags íslands að beitast fyrir þvi við Stjórnarráð íslands, að það geri alt sem hægt er til að koma inn á friðarþingið á Frakklandi lillögum um útfærslu landhelginnar úr 3 í 1(1 kvartmílur. VIII. Strandvarnir. Eftir nokkrar umræður var kosin þriggja nianna nefnd í málið. Kosningu hlutu: Vilhjálmur Árnason með 7 atkv. Sveinbjörn Guðmundsson — 6 — Sigurlínus Stefánsson — 4 — í'annig löguð tillaga kom frá nefnd l>eirri, sem kosin var í strandvtirnarmálinu, og samþykl í einu hljóði: Vegna fyrirsjáanlegrar hætlu af yfir- gangi erlendra veiðiskipa leggur Fjórð- ungsþingið til að Fiskifélag íslands beitist fyrir því við Alþingi og land- stjórn, að aukin verði hið bráðasta að mun löggæzla með ströndum landsins. IX. Fólksflutningur vor og liaust. Fftii nokkrar umræður var samþykt *ni ð ölium atkvæðum svohljóðandi tillaga: Fjórðungsþingið skorar á Fiskifélag íslands að það beiti sér fyrir því við landsstjórnina og stjórn Eimskipa- félags íslands, að liagkvæmar skipa- ferðir að eins til fólksílulninga verði farnar vor og haust, þannig: Austur um land frá Reykjavík 20. til 30. maí og suður um land 15.—25. oklbr. Einnig telur Fjórðungsþingið nauð- synlegt að ákveðin verði ferð af Aust- fjörðum suður um land seinni hluta nóvember, er nota megi til póstflutn- inga. Ennfremur var samþykt með öllum atkvæðum svohljóðandi tillaga: Fjórðungsþingið er þess vitandi, að stór vöntun er á sleinolíu hér eyslra, sem stafar af óhagslæðum samgöngum. Sömuleiðis kemst ekki kaupafólk austur í tæka líð. Fyrir því skorar Fjórðungsþingið á landstjórnina að hlutast til um, að skipsferð verði Sunnanlands til Austfjarða nú frá 20. til* 30. þ. m. Samþykt var að senda þessa tillögu simleiðis strax til landstjórnarinnar. Einnig var samþykt að senda lillöguna er sam- þykl var í landhelgismálinu strax símleiðis til Fiskifélags íslands og forseta falið að frainkvæma það. X. Markaðsskýrslnr. í því máli var lögð fram svohljóðandi lillaga: Fjórðungsþingið skorar á stjórn Fiskifélags íslands að afla sér frekar en verið heíir upplýsinga um mark- aðsverð á sjávarafurðum okkar alls- staðar í útlöndum, þar sem markaður er fyrir þær, og birta skýrslur um það jafnóðum í »Ægi«. Tillagan samþykt með öllum atkv. Nefnd sú er kosin var í samvinnumálinu lagði nú fram skriflegl nefndarálit ásamt

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.