Ægir - 01.06.1919, Síða 21
ÆGIR
71
huga hvort tiltækilegt sé að koma á
fót hlutafélagi til kaupa á strandferða-
bát við Austurland.
f nefndina voru kosnir:
Vilhjálmur Árnason með 5 atkv.
Hermann Porsleinsson — 5 —
Sigurður Eiríksson — 3 —
XII. Kosning f'alltrúa á Eiskiþing.
Varafulltrúi í stað Jónmundar Halldórs-
sonar, sem fluttur var úr fjórðungnum,
var kosinn Sveinn Árnason yfirfiskimats-
maður með 4 atkv.
XIII. Kosning stjórnar Fjórðungsþings
AustflrðÍDgafjórðungs.
Forseli: Ingvar Fálmason, endurkosinn.
Ritari: Hermann Rorsteinsson —
Varaforseti: Vilhj. Árnason —
Vararit.: Sveinbj. Guðm.son með 4 alkv.
Á þinginu var lesið upp heillaóskaskeyti
frá sljórn Fiskifélags íslands.
Ákveðið að næsta Fjórðungsþing yrði
haldið á Norðíirði.
Fleiri mál ekki lekin fyrir. Ringinu slitið.
Herm. Porsteinsson. Ingvar Pálmason.
S. P. Guðmiindsson. Vilhj. Árnason.
Bjarni Sigurðsson. Sigurlinus Stefánsson.
Jóhann Porvaldsson. Sigurður Eiríksson.
Rétla útskrift slaðfestir
Herm. Porsteinsson.
Fj órðung-sþing1
Fiskifélagsdoilda Sunnlcndingafjórðungs
1919.
Fjórðungsþing það, sem auglýst var í
4.—5. tbl. »Ægis« var ekki haldið þann
dag, sem tiltekinn var, heldur hinn 13.
júní, og hófst kl. 3 e. h. á skrifstofu Fiski-
félagsins.
Af gildum ástæðum gátu sumir fulllrú-
arnir ekki mætt á fundinum, en þær voru,
að farartæki þau, er menn orðið treysta
á nú á dögum (bílarnir) héldu engum
ferðum uppi sökum verkfalls.
Mættir fulltrúar:
Ágúst Jónsson fyrir Keflavíkurdeild.
Guðm. Guðmundsson fyrir Garðinn.
Kristmann Tómasson fyrir Akranes.
Sveinbjörn Oddsson fyrir sama.
Ingvar Gunnarsson fyrir Vatnsleysu og
Voga.
Sveinbjörn Egilson fyrir Eyrarbakka.
Kjörbréf lögð fram og samþykt.
Ágúst Jónsson var í einu hljóði kosinn
formaður fundarins og lil vara Kristmann
Tómasson.
Sveinbjörn Egilson var kosinn ritari og
vararitari Ingvar Gunnarsson.
Dagskráarnefnd var samþykt og leggur
fram þessi mál.
1. Samvinnumálið.
2. Landhelgisvörn.
3. Veiðafæri.
4. Rjargráðamálið.
5. Vélstjóraskólar o. fi.
Formaður setur þingið og segir orðið
frjálst.
Tekjð fyrir
SamYÍnnumálið.
Eflir ítarlegar umræður bar formaður