Ægir - 01.06.1919, Side 22
72
ÆGIR
upp svohljóðandi iillögu, sem samþykt
var með öllum alkvæðum:
»Fjórðungserindrekar séu skipaðir með
hæfilegum launum fyrir starfa sinn. Hlut-
verk þeirra sé að leiðbeina og vekja menn
í sjávarhéruðunum til liagnýtrar framtaks-
semi og ryðja sjáuarbúnaðinum braut með
samhug og samvinnu.
Að koma á fót sjávarbúnaðarfélögum í
hverri verstöð, er hafi það markmið, að
sameina verzlun síná á innkaupum veiða-
færa og útsölu fisks og sjávarafurða; að
koma mönnum í skilning um, hve mikils-
vert sé að vaka yfir sjávarbúnaðarmálun-
um og undirbúa þau hyggilega til fram-
kvæmda.
Stramlvarnarmíílið.
Eftir all-langar umræður voru eftirfar-
andi lillögur bornar upp og samþyktar í
einu hljóði:
1. »Fjórðungsþingið skorar á Fiskiþingið
að það herði á kröfum sínum, að
sljórn og Alþingi hlulist lil um, að
strandvarnirnar komist liið bráðasta
í það horf, er fullnægi landhelgisrélti
vorum.«
2. »Fjórðungsþingið skorar á Fiskiþingið,
að það beri þá kröfu fram fyrir Al-
þingi, að það afgreiði tafarlaust lög,
er hanni að viðlagðri þungri refsingu,
að íslendingar leiði úllenda íiskimenn
á fiskimið vor.«
Yeiðaiæri.
Fjórðungsþingið endurtekur áskorun
sína frá fyrra lrjórðungsþingi um merk-
ingu veiðafæra.
Bjargráðamálið.
Fjórðungsþingið skorar á Fiskifélags-
stjórnina að halda hjargráðamálinu vak-
andi.
Yélstjóraskólar.
Forseti Fiskifélagsins skjrrir frá fyrir-
ætlun stjórnarinnar í þessu máli, sömu-
leiðis skýrir vélfræðingur Ól. Sveinsson
frá reynslu sinni sem kennari í mótor-
vélafræði víða um landið síðastliðin ár.
Eftir all-langar umræður var eftirfarandi
lillaga borin upp og samþykl:
»Fjórðungsþingið leyfir sér að skora á
Fiskiþingið að hlutast til um, að komið
verði hið fyrsta á fót mótorvélskóla í
Reykjavík með fullkomnum kenslutækjum.«
Önnur niál.
»Fjórðungsþingið æskir þess, að stjórn
Fiskifélags íslands veki athygli sjómanna
á að hlýta trúlega lögum um merkingu
báta og skipa.v
»Fjórðungsþingið skorar á Fiskiþingið,
að það:
1. Iilutist til um, að reislar séu skorður
við því, að þeir, sem taka ælla smá-
skipapróf og falla við það á einum
stað, geli samslundis náð prófi með
öðrum prófdómendum.
2. Að það hlutisl til um, að Alþingi
samþykki að út verði geíin handhæg
kenslubók fyrir þá er laka ælla smá-
skipaprófið.«
»l’jórðungsþingið heinir þeirri ósk til
Fiskiþingsins, að það veiti meðmæli sín
til Alþingis um styrk lil hálabryggju í
Keflavík.«
Ákveðið var að næsta Fjórðungsþing
komi saman í Kcflavík.
Að endingu mælti formaður Ágúsl Jóns-
son velvalin orð til fundarmanna, þakkaði
góða samvinnu á þinginu og sagði þar