Ægir

Árgangur

Ægir - 01.10.1919, Blaðsíða 12

Ægir - 01.10.1919, Blaðsíða 12
r 114 ÆGIR VirSast mér þeir mjög ópraktiskir og ættu í þeirra staS aS koma léttir drekar (dregg) eins og tíSkast við Faxaflóa og víðar á Reykjanesskaga. Yfirleitt heyrist mér á Vestmannaeyingum, að þeir séu mjög vel ánægSir meS þorska netin, enda þótt útgeröin veröi dýr eins og nú er háttaS veröi á öllu sem til þeirra heyr- ir, (30000 kr. á stóran bát yfir eina vertíh, eSa rneira). En þeir hafa líka reynslu fyrir því aS lóöin meS allri beitunni getur líka orS- ið dýr. B. Sæm. Nýtt starf. Umsjónarmaður véla og skipa. Fyrir skömmu er ný skrifstofa opnuS í húsí Nathan & Olsen. Á huröina er letraS: Ólafur Th. Sveinsson. UmsjónarmaSur véla & skipa. Á síSustu árum hefir eimskipaflotinn ís- lenzki bætt á ýmsan hátt gömlu atvinnuveg- ina, rutt þá og breikkaS, gert þá beinni, greiS- færari og mýkri fyrir fótinn, sem áSur þramm- aSi hrjóstugan vanaslóSa dáSleysis og skamm- sýni. Hann hefir einnig rutt hér fjölmargar nýjar brautir, sem enginn fótur hafSi fyr troS- iS, skapaS nýja atvinnuvegi, sem áSur voru hér óþektir. Hann hefir gefiS oss skóla, er skapaS gætu yfirmenn af vorri eigin þjóS, og jiannig kveSiS niSur þann draug, sem svo lengi hefir lifaö í skúmaskotum þröngsýninn- ar, aS íslendingar gætu aldrei stjórnaS sjálfir skipum sínum sem aSrar þjóSir. Hann hefir fært þjóSinni gjafir og gull og forSaS henni frá eymd og hungri á stríösárunum. Engum þjóSurn er skipafloti jafn nauösyn- legur og eyjaþjóöunum, og enginn hlutur er þeim nauösynlegri, þvi hann einn byggir þá brú yfir höfin, sem tengir þær á allan hátt viS aSrar þjóSir og umheiminn. En hann er fleiri þjóSum nauSsynlegur en eyjaþjóöunum. Öllum þeim þjóSum, sem lönd eiga aS hafi, er hann stærsta framþróunarskilyröið. Engai eru Englendingar jafn stoltir af sem flota sínum. Ekkert hefir aukiS eins velmegun Noregs og flotinn þeirra. Aldrei reis land vort úr rústum fyr en þaS aftur byrjaSi aS eignst skipaflota. Hverfi hann aftur, er framtíS landsins glötuS. Eitt af því nýjasta og nauösynlegasta, sem eimskipaflotinn hefir komiö hér á stofn, er skrifstofan, sem umgetiS er í upphafi greinar- innar. Skrifstofan innir af hendi alt sem viökem- ur eftirliti á skipum og vélum, hefir umsjón meö hiröingu þeirra, finnur aö því sem miSur fer og gefur ráö til þess sem betur má fara. Safnar skýrslum yfir eyöslu og ástand þeirra, endurbætur og fyrningu. ViS smíSar nýrra- skipa lætur hún i té leiöbeiningar um fyrir- komulag og endurbætur. ViS kaup eldri skipa gefur hún upplýsingar um aldur þeirra og á- stand, stærö, kolaeyðslu og hraða, hvar smíS- aS hafi veriS og hvernig til þeirra hafi verið vandaö. —- MeS öllum siglingaþjóSum hafa slikar skrifstofur risiS upp og dafnaS, enda taldar jafn ómissandi og flotinn. Reynslan hef- ir margsýnt, aS þess betri umsjón, þess ódýr- ari reksturskostnaSur og betri ending. Erlend- is finst því eigi sá útgerSarmaSur, er eigi hafi skip sin undir slíkri umsjón. Ríkin hafa lög- skipaða umsjón meö öllum skipurn, til þess aS fyrirbygja slys, er orsakast geti af handvömm og hirðuleysi. Slík umsjón er oft látin ná jafnt til annara þjóSa skipa, sem þeirra eigin, eink- um hvaS viSkemur hleöslu og farþegaflutn- ingi. Einstaklingarnir hafa lcorniS á fót einka- umsjón í stóruni stíl, til þess enn betur aS efla hag þjóSarinnar og draga úr slysununt. En her gerir stjórnin ekkert í þessa átt. Jafnvel full- trúar hennar gæta þess eigi, aö á skipunum se- þaS vélaliS, sem lögin krefjast. Svo slæglegt

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.