Ægir - 01.10.1919, Blaðsíða 18
120
ÆGIR
iö lag'Sur til Reykjaness, en máske hrakning-
nr sjómanna sé svo lítilsvirði í augum almenn-
ings, aS vegna hans eins komi sími ekki til
mála, en gæti þá ekki komiS til greina, a'S
auka tekjur hjálparlausa einsetumannsins meS
því sem starfræksla símans og merkistöSv-
arinnar veitti honum.
Þegar botnvörpuskip bæjarins eru orSin
20 þá verSur örS,ug afgreiSslan, því þá fer aS
vanta fólk. Tilkynningar frá Reykjanesi um
komur þessara skipa mundu greiSa úr mörgn,
e.n varla úr því, hvar koma ætti öllum þeim
verkalýS fyrir, sem þyrfti til affermingar
þeirra kola- og saltskipa sem slíkri útgerS
fylgja, auk daglegrar vinnu viS höfnina.
Um þetta verSur aS hugsa áSur en hvaS
rekst á annaS og stórtjón hlýst af, sé ekkert
athugaS -og ekkert aSgert.
Athuga verSur þaS, aS sími og merkjastöS
á Reykjanesi greiSir ekki aS eins fyrir
Reykjavík, heldur einnig öSrum kaupstöS-
am viS Faxaflóa, öllu Vesturlandi, Vest-
mannaeyjum og ef til vill AustfjörSum.
Reykjavík, 22. nóv. 1919.
Sveinbjörn Egilson.
Húsbyggingasj óður
Fiskifélags íslands.
Hinn 3. júlí s. 1. var FislciþingiS sett og
lialdiS á skrifstofu félagsins eftir aS margar
tilraunir höfSu veriS gerSar til þess aS fá
rúmbetra húsnæSi til fundarhalda, og þegar
allir voru mættir, voru þrengsli mikil, og
fundu fundarmenn þegar til þeirra.
Hinn 5. júlí var borin. upp og samþykt
tilaga um, aS félagiS reyndi aS eignast hús
og aS sjóSur væri stofnaSur í því augnamiSi,
Á þeim sama fundi var sjóSur sá stofnaSur,
er þeir bankastjóri Magnús Sig’urSsson, skip-
stjóri Geir SigmrSsson, formaSur félagsins, H.
HafliSason og kaupm. Arngrímur Bjarnason
gáfu ríflega til hans.
Samþykt var einnig, aS félagi'S legSi árlega
1000 kr. í sjóSinn, og er hann nú orSinn
1525 kr.
VerSi nú eitthvaS úr húsabyggingu þess-
ari, er svo til ætlast, aS þar verSi skrifstofut
félagsins og myndarlegur fundasalur. Sal
þennan á svo aS öllum jafnaSi aS hafa opinn
til þess aS sjómenn geti komiS þangaS sér
til hvíldar og hressingar, og er ætlunin sú,
a'S þar verSi blöS og bækur eftir föngum, og
ritföng fyrir þá, er skrifa vilja bréf. VerSi
þessari áætlun haldiS, þá er hún góS, og hana
ættu góSir menn aS styrkja.
HjálpræSisherinn hefir slíkan lestrarsal,
sem hér um ræSir, en hann er ekki stór, og
mun helst ætlaSur þeim, sem þar búa, en þar
er nú ávalt húsfyllir af næturgestum, og veitir
því ekki af, þótt einn bættist viS.
í öllum hafnabæjum erlendis er nokkuS
kveSur' aS, eru lestrarstofur fyrir sjófarendur
og eru þar allir velkomnir. Liggja þar frammi
blöS, bækur og ritföng. Einnig eru þar tíS-
um haldnar guSsþjónustur og á allan hátt er
reynt aS beina lífsstefnu sjómanna inn á hina
réttu braut, og hefir árangurinn orSiS mikill-
Er sjómaSurinn þá öSruvísi en annaS fólk.
kosta verSur miklu fé til þess aS h a 1 d a
h o n u m á s t r i k i n u ? Hann er þaS eklu
fyr en hann kemur í þann félagsskap, -sem
freistar hans og lendir þar sem hann er hin
sjálfsagSa féþúfa óhlutvandra manna. Gæti eg
auSveldlega taliS upp hér ýms þau brög'S,
sem viShöfS eru til þess aS komast yfir fe
sjómanna, en mörg þeirra eru ])ess eSlis, ab
kæmi eg meS þau hér, mundi mér ekki trúa'S.
Sjómenn eru yfirleitt auStrúa og hrekkja-
lausir, og í því skjóli er skákaS. í hinurri
stóru hafnaborgum er þaS alsiSa, aS þeg-
ar skipinu hefir veriS fest, safnast hópru
manna á þaS, sem hefir sitt hvaS aS bjóSa