Ægir

Árgangur

Ægir - 01.10.1919, Blaðsíða 15

Ægir - 01.10.1919, Blaðsíða 15
ÆGIR 117 fcf alda er, þar til Strandakirkja er komin þaö inn, aíS hana beri framan viö klappirnar. Þá á vitinn aS vera kominn í Grafningsháls (bera við hann) og varöan sem er á kampinum niöur undan bænum í Austurnesi aS bera i tré’S, sem er austast í bænum. Þar er legan, og sundleiSin byrjar. Sé komiS vestan fyrir Hólm, þarf aS halda það djúpt fyrir HólmaboSana, aS Grunna- skarSiS sé vel opiS, og jafnvel aS dýpra skarS- i‘ð sýli, og haida þá slóS austur, þar til komiS er þaS austarlega, aS Nes sé gengiS vestur iyrir Geitafell. Þá má fara aS beita inn á, þar til komiS er á hiS áSur umgetna miS, „leg- una“. Af legunni liggur leiSin aS halda skal beint a Kirkju, aS hún gangi ekki inn i Klappirn- ar, alt þar til aS Vestra-SundtréS í Nesi, sem or framundan íveruhúsinu ber i annaS tré senr er á bak viS íveruhúsiS. Eru nú þessi uiiS tekin, en hinum fyrnefndu slept, og haldiS uin fyrir Kjálka, sem er á vinstri hönd, en Agga er á hægri. Nú skiftist leiSin; liggur onnur í Nesvör, en hin í BjarnastaSasand, Þegar fariS er í Nesvör, er nú haldiS á vest- ustu sjóbúSina eSa laust viS hana (þær eru Þrjár niSur á kampinum vestan til viS Nes aS sjá) stefnu þessari skal halda alt þar til aS austurendinn á fjárhúsinu, sem er austan viS naustin ber i austurnesbrunninn (sem er aS sjá sem opnar dyr). Þá er beygt dálítiS austur alt þar til aS Brúnkollustaurinn er kominn vestur fyrir flórinn sem skipin eru sett á, Þa verSur aftur aS halda fyrir vestan sjó- búSirnar þangaS til Brúnkollustaurinn ei bominn austur fyrir Fúlalónshellu. Þá skal beygja austur á og renna í vörina fyrir vestan staurinn. Þegar fariS er á BjarnarstaSasand: Á ■n • J>jarnarstaSaklöppum eru 2 vörSur, sem eiga c-ð bera saman, þegar korniS er inn fyrir bjálkahorn, og er haldiS beint á þær vestur lomS, aS þær gangi elcki í sundur, fyrri en bomiS er inn undir Bótarsker, þá er sneitt vestur meS því og fariS á milli þess og Klas- barSa, sem er á vinstri hönd, beint ínn í vör,. sem er neSan undan naustinu. Stokksvíkursund. SundiS byrjar þegar vitinn ber laust fyrir framan Hólminn (eSa á „Brún“, sem kallaS cr) og þá eiga aS bera saman 2 vörSur. Önn- ur þeirra er á kampinum framundan bænum Götu, en hin er nokkuS fyrir ofan túniS, á hól í heiSinni og kallast BjarnastaSastekkjar- varSa (enda er hennar aS leita þar upp af). Þessar tvær vörSur eiga aS bera saman, og i austustu hnúkana á SelvogsheiSi. Þessari stefnu á aS halda, þar til aS vitinn er innan til í Skötuhólma, sem er á milli Stórhólms og BjarnarstaSaklappa. Þá á aS bera saman varSa á kampinum vestan til viS naustin (í henni tré meS grind), viS vörSu skamt fyrir ofan ÞorkelsgerSistúniS, .og í hæsta núpinn á Svörtubjörgum aS austanverSu. Er nú hinum fyrri sundmerkjum slept, en þessi tekin (og lagt í innra sundiS, sem kallaS er, því hitt kallast ytra sund) og þeim haldiS inn á móts viS Goltanganef, sem er á vinstri hönd, þá maSur snýr til lands. Er svo fariS inn meS Goltanga og inn á milli tveggja skerja. Iieitir þaS sem er á hægri hönd Sveinsklettur, en ])aS sem á vinstri liönd er FlæSisker. Þegar kom- iS er inn fyrir þessi sker, er haldiS beint í vörina, sem sést þá neSan undan naustinni. Þar er dálítiS beygt vestur á viS, til þess aS komast inn á milli skerjanna) og fariS heldur nær Sveinskletti. Þegar brim er og hásjávaS,. er haldiS beint frá Goltanganefi, þannig aS Sveinsklettur verSi á vinstri hönd og Slampa- sker á hægri, og svo sjónhending í vörina.. H erdí sarvíkursund. SundiS byrjar, þegar varSan sem er aS vestanverSu á kampinum ber í GeitarhlíSar- horn, þá á sundtré meS grind á, sem er í gerS- isgarSinum aS bera í annaS tré sem er fyrir ofan gerSiS og i austasta hamarinn í fjallinu

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.