Ægir

Árgangur

Ægir - 01.10.1919, Blaðsíða 14

Ægir - 01.10.1919, Blaðsíða 14
116 ÆGIR fjarðarbátarnir varir viö „Alpha‘‘ í Kistunni, þrátt fyrir brúklegt veSur fram á morgun daginn eftir, svo töluverSar líkur eru til aS stórviSriS daginn eftir hafi ekki frekar orS- iS þeim aS tjóni. Eins líklegt aS skipiS hafi orSiS fyrir einhverju rekaldi á útsiglingunni cSa sérstöku slysi öSru, og þaS orSiS þeim aS sök. Mennirnir, sem þarna fórust, voru þessir sem fyr segir: skipstjóri og vélamaSur DavíS SigurSsson, 28 ára, ókvæntur; 2 feSgar Jón Brynjólfsson, 54 ára, giftur, ættaSur úr HornafirSi, lætur eftir sig ekkju og 6 börn, öll samt uppkomin, þriSji maSur Ólafur, son- ur Jóns, 23 ára, ókvæntur, fæddur hér og uppalinn og fjórSi Kjartan GuSmundsson úr SeySisfjarSarkaupstaS, 18 ára, ókvæntur, — hinir þrír áttu hér allir heima í Brekku- þorpinu. — Foreldrar Kjartans bæSi á lífi og fleiri systkini, svo hér fengu fleiri en 1 og 2 um sárt aS binda eins og vanalega verSur viS svona slys, því allir voru þessir menn vel látnir og aS góSu kunnir. DavíS var aS almanna rómi, sem nokkuS höfSu kynst honum, hinn bezti drengur, og mátti sem sagt ekki vamm sitt vita. SkaraSi fram úr mörgum öSrum aS dugnaSi og hag- sýni, því hyggjuvit hans var meira en marg- ur hugSi, sem ekki þekti hann nógu vel, því maSurinn var dulur og fáorSur og lét lítiS yfir sér, og ekkert skrum þó maSur segi, aS hann hafi veriS þaS sem hann sýndist. Kom dugnaSur hans og framsýni mest fram aS því er laut aS sjó, því þar mátti segja, aS hann væri meS líí og sál, enda varS hann formaSur og skipstjóri frá hann var 19 ára gamall, nærfelt óslitiS, og vélamaSur einnig, sem er þó góSur ábætir meS skipstjórninni. Iiann útskrifaSist 1916 af Stýrimannaskól- anum í Reykjavík meS aSaleinkunn 83 stig og stóSst auk þess próf í hjúkrunarreglum. ASaleinkunina 7 hlaut hann einnig sama ár í gufuvélafræSi viS sama skóla. Enda var hann meS námi sínu búinn aS láta gott af sér leiSa, meS því aS segja mönn— um til í sjómannafræSi, bæSi hér og á SeyS- isfirSi, og er eg sannfærSur um, aS læri- sveinar hans bera sáran og hlýjan söknuS til lians fyrir samveruna. Aldrei hafSi honum viljaS til meS skip eSa menn hin minsta skissa í 8 ár, sem hann. var búinn aS hafa formensku og skipstjórn á hendi og 1 veturinn af þessum árum stund- aS á þessu skipi í SandgerSi vetrarvertíSina,. fyr en þarna á þessari stundu, honum sem aldrei varS ráSafátt, aS hann meS mönnum og skipi, fyrir einhver sérstök atvik, leggur sig meS alt saman á hinn hinzta beSinn, lik - lega viShafnarlítiS og án útfararkostnaSar. Og er hans ekki einungis sárt saknaS af' eftirlifandi foreldrum, kaupmanni SigurSi Eiríkssyni og frú Ólafíu Ólafsdóttur, systuv og fóstursystur, heldur og allra harmdauSí nær og fjær, sem nokkuS þektu hann. MjóafirSi 25. október 1919. Einn af vinum hins látna. Leiðir og lendingar í Selvogi. Þar eru 2 sund, þau eru: Nesós og Stokks - eyrarsund. Nesós. Þegar maSur kemur austan meS landi, þarf aS halda stefnu fyrir framan Bergtá (Krísu- víkurbergs) úr því aS Selvogsvitinn er kom- inn í GeitahlíS — ef brim er, — annars má. halda mikiS grynnra, — þeirri stefnu skal halda, þar til vitinn er kominn í Hvalhnúk, sem er austasti hnúkurinn á fjallinu hjá Grindaskarðaveginum. Þá má fara aS beita inn á, og halda hér um bil á BjarnastaSa- klappir, eSa laust framan viS þær, sérdeilis

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.