Ægir

Árgangur

Ægir - 01.10.1919, Blaðsíða 16

Ægir - 01.10.1919, Blaðsíða 16
118 ÆGIR vestan til viö Mosaskarö, og skal halda þeim merkjum alla leiS inn undir Klappir að aust- anverðu viS bótina. Svo er beygt vestur fyrir klappirnar þegar borgin sem er fyrir vestan bótina ber í hlíðarhorniö. Blindsker eru ekki, en boöaslóö aö austan- veröu viö sundleiöina, og er kallaö Prettur. Skýringar á örnefnum í Selvogi og Herdísarvík. Krísuvíkurbjarg þekkja aö líkindum flestir -og sömuleiös Geitahlíö. N e s ó s : Skörö. Þegar maöur er fram á sjó fyrir framan Selvog, sér maður upp yfir Krisuvíkurbergi 3 hnúka, og eru lægðirnar milli þeirra kallaöar Skörö. Þegar aö eins sjást 2 hnúkar, er þaö kallað „grynnra skarð“, en er maöur kemur lengra frá landi, sést sá þriðji, og er þá kallað „dýpra skarö“, og að maður sjái „skörðin“. Kjálki eru sker, sem liggja frá Hólminum og austur aö Nesós. Agga er slcer austan verðu viö ósinn. Hvorki Kjálki né Agga sjást upp úr sjó nerna um fjöru. Fúlalónshella er há klöpp fyrir austan Nesvör. Brúnkollustaui'inn er tré, sem er skorðað ofan í sker, senx Bi'únkolla heitir og er rjett á móti vörinni. Klasbarði er sker austan við Bjarnastaöaklappii', en Bótar sker- :ið þar austur af. í Nesvör er ti'auölega leggjandi fyrir ó- kunnuga nema í ládauðunx sjó. Stokks víkursund: Vitinn stendur frammi á nesi einu austanvert viö Selvog. Hólmur er tangi sem stendur upp úr sjó urn ijöru, fram undan Bjanxarstöðum og heitir hæsti hluti hans og sem oftast stendur upp úr um flóö, Stóri-Hólmur. Nokkru innar er svonefndur Skötuhólmi, og stendur hann upp ór eftir að falliö er yfir tangann eöa grand- ann fyrir innan. Bjarnarstaðaklappir eru háar lclappir rétt innan við grandann, fast viö flóð- mál, fram af Bjarnarstöðum. Svörtubjöi'g eða Björg eru austustu hamrarnir frarnan í fjall- inu fyrir vestan Selvogsheiði (svartir aö sjá). Herdísarvíkursund: Mosaskarö er mosaflóinn niður fjalliö fyrir austan Herdís- arvík, áöur en hami'arnir byi'ja. Bótin er köll- uð þar sem nú er lendingin í Herdísarvík, er þaö malarfjara, sem byrjar þar sem Klapp- irnar enda, sem eru neðan undan geröinu. Merkjastöð (Signalstation) . á Reykjanesi. í marzhefti „Ægis“ 1917 ritaði eg um þá þörf, er virtist vera á símasambandi viö Reykjanesvitann, en slíkar bendingar eru að eins lesnar og gleymast fljótt. Jarðskjálfta- kippirnir á Reykjanesi í haust munu mörgum í fersku minni og þeir benda milclu öflugar tn blaðagreinir á það, aö símasamband er nauðsynlegt og öll vinna gegn því á aö falla unx sjálfa sig. Auk sínxans er mei'kjastöð á þessum stað bi'áðnauðsynleg og lcærni að meiri notum jxar en á nokkrum öðrum staö á landinu, og vil eg hér leyfa mér að færa rök íyrir þessu. Leið flesti'a þeirra skipa, senx til landsins lcoma, liggur fram hjá Reykjanesi eöa flestar feröir slcipa veröa fram hjá því. Fiskiskip, vöruflutningaskip og farþegaskip setja stefn- ur sínar á Reykjanes og einnig frá því, og verður því staðurinn merkur fyrir þá sigl- ingamenn er hingaö konxa, og íxafn hans hef- ir fariö víða. Eklci eru mörg ár síðan að slcip voru seixd héðaix til að leita að bátuixx, seixx höföu rekiö til hafs í ofsa íxorðaixveðrunx. Voru bátar þessir frá Sandgerði og lxafa far- ið fraixx hjá ‘nesinu, er þeir ráku á haf út. Að eins þessi atvik heföu átt að vera íxóg til þess, að síixii heföi þegar verið lagður suður að Reykjanesi eix hér eru menn svo rólegir í tíðiixni, ekkert liggur á og svo kemur hin

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.