Ægir - 01.10.1919, Blaðsíða 22
124
ÆGIR
Útgeröarmenn eða menn, sem sérþekkingu
hafa á sjávarútvegi, eru fáir. Útger'ö munu
stunda:
Magnús Kristjánsson,
Ólafur Proppé, og
Einar Þorgilsson,
auk ýmsra, sem sjálfsagt eiga einhverja hlut-
deild í útgerö eða riönir eru viö þennan at-
vinnuveg á annan hátt.
Bændum hefir fækkaö á þingi um i (Einai
Jónsson, — Jón Sigurösson hefir komið i staö
Ólafs Briems), og 2, ef Siguröur Sigurössott
er til bænda talinn. En jiaö er rangt, ef miöað
er við atvinnu, en má til sanns vegar færast,
ef miðað er við stefnu.
Kirkjan íslenska átti 3 formælendur (Egg-
ert Pálsson, Kristinn Daníelsson og Sigurö
Stefánsson). Nú er einungis einn eftir —
Sig. Stefánsson.
Erindreki Matth. Ólafsson fór til útlanda
meö e.s „Island“. Ekki víst um hvar hann
sest að.
Ólafur Sveinsson, vélfræöingur, hefir feng-
iö leyfi stjórnar Fiskifélagsins, til þess að
annast skrifstofu jiá, er um getur í blaði
jiessu, og er þegar tekinn til starfa, en held-
ur Jió námskeiö í mótorfræði um jiessar
mundir hér í bæ og mun það námskeið standa
fram til jóla. —
Þetta hefti Ægis átti aö sendast áskrifend-
um síðast í nóvember og með póstum út um
land hinn 1. þ. mán. Hinn 3ja nóvember fór
eg meö handritið í prentsmiðjuna og gat þess
aö mér væri kært, að prentun byrjaði sem
fyrst. Hinn 29. nóvember er eg hringdur upp
í síma og mér tilkynt, aö heftinu hafi ver-
iö komið fyrir í annari prentsmiöju og daginn
eftir fæ eg próförk hina fyrstu, og að eins
prentaðar 8 siður. Þá var eftir að prenta aör-
ar 8, lesa próförk af jieim, hefta, búa um
sendingar og koma jiessu í tæka tíö á póst-
húsið, en jiað var ógerningur.
Eg viöurkenni það, að gagnvart kaupend-
um eru þetta svik og aö réttu lagi mætti
kenna þau ritstjórn og útsendingu „Ægis“,
en í þessu atriði veröa fleiri aö vera sekir,
því við Jietta hefi eg ekki ráðiö. Mér má
kenna um, aö eg hafi ekki rekið nógu hart á
eftir, en reynsla mín sem ritstjóri „Ægis“ í
6 ár er sú, að eftirrekstur er Jiýöingarlaus.
Eg hefi þessi 6 ár verið háöur vilja og getu
þeirra, sem tekið hafa að sér aö prenta ritið.
Fyrir mína hönd, sem ritstjóri og útsend-
ingamaður „Ægis“, biö eg áskrifendur fyr-
irgefningar á Jiví, að Jiessi óregla á útsend-
ingu hefir átt sér stað, og læt Jiess um leið
getið, aö alt mun verða gert, til þess að þetta
komi ekki aftur fyrir.
Reykjavík 5. desember 1919.
Ritstjórinn.
Prenlsmiðjan Gutenberg.