Ægir

Árgangur

Ægir - 01.03.1929, Blaðsíða 5

Ægir - 01.03.1929, Blaðsíða 5
Æ GIR. MÁN AÐARRIT FISKIFÉLAGS ISLANDS. 22. arg ! Reykjavík, — Marz 1929. Nr. 3. Áttæringurinn „Gideon“, Vestmannaeyjum. Kljúga stórir út t'rá Eyjum ára gammar á vaztir framla, innan af landi meí5 öllum söndum út er róið á þrútinn sjóinn. (jræðir stór en sterkir viðir, stinnar súðir, ræði ei minnur, armar gildir á árum halda átök knáleg, marrar í háum. kvað Fornúlfur um sjósóknina á opnu skipunum gömlu, en á þeim sóttu landsmenn sjó um lengst skeið. Þau eru nú flest að líða undir lok, nema smá- bátarnir. Stórskipin sem svo voru nefnd, áttæringarnir og teinæringarnir, eru horfin úr sögunni að mestu leyti, og sumstaðar alveg, eins og t. d. hér í

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.