Ægir

Árgangur

Ægir - 01.03.1929, Blaðsíða 18

Ægir - 01.03.1929, Blaðsíða 18
62 ÆGIR sífíar mælt*) raka í hæfilega þiirrum, kassasöltuðum fiski, og rakinn reyndist tæplega 1% liærri en í staflasöltuðum, en það er heldur ekki víst nema liinn mældi kassasaltaði fiskur hafi verið þurkaður lengur en hinn, og þá er ekki liægt að slá neinu föstu með þeirri einu mælingu. hm hvort sem þungamunur- inn stafar af meiri raka eða meira salti, sem er betur bundið með þessari sölf- un, þá er það vist að vel saltaður fisk- ur á þennan bátt virðist í engu eftirbát- ur venjulega saltaðs fiskjar, að gæðum. Hitt er óliætt að fullyrða, að kassa- saltaður fiskur, rétt með farinn, er fall- egri úllits og glæsilegri, enda hafa út- flytjendur og kaupendur í Bareelona, aftur og aftur óskað eftir að fá sem mest af þessum fiski, liéðan af Austur- landi. Og þegar svo þar við bætist, að það er eflaust liagur að verka fisk á þennan liátt, þá verð ég að livetja menn fremur en letja til þess að taka upp þessa söltunaraðferð, þar sem þvi verð- ur við komið, en það ríður á að fram- kvæma hana rétl og með fullvi ná- kvæmni. Sveinn Árnnson. Afli alls á landinu 15. marz. 75,003 skippund, miðað við skippund (160 kg.) af fullverkuðum fiski. *) Eg hefi á síðastliðnu ári mælt raka i rúnx- lega 411 fiskum af ýmsum tegundum og :x ýmsu Imrkstigi. Þessum mæiingum, sem eru tíniafrek- nr, er ekki nærri lokið, en ég hef i hyggju að -halda l>eim áfranx á ]xessu ári, og birti ])á yfir- lit og athuganir um þær. Skipaströnd við Fair Isle. Fjöldi íslendinga kannast við hina litlu eyju, sem er mitt á milli Orkneyja og Slietlandseyja. Var evja þessi áður oft nefnd Fair Hill og sundið milli áð- urnefndra evja „Húllið". Stærð eyjar- innar er ‘óy* ensk míla á lengd og 2 milur á hreidd. Við eyju þessa urðu fyr á tímum mörg strönd, en úr þeim liefur dregið síðan viti var þar settur. Verða hér talin upp hin helstu strönd, sem þar hafa orðið. Við þau er það að atlmga, að drukknanir hafa verið tiltölulega fáar. Herskipið „E1 Gran Grefon“ úr spanska flotanum (Armada) strandaði við eyna i september árið 1588; var það flaggskip (forustuskip) Iuan Gomes de Medina sent var foringi áttundu deildar flotans. A skipinu voru 243 her- menn og 43 sjómenn; druknuðu þar margir. Arið 1868 í maímánuði strandar þar þýska barskipið „Lessing" frá Bremen, 1800 smálestir að stærð. Var þetta skip á leið til Ameriku með 645 þýska út- flytjendur, auk verslunarvöru frá Bremen til New York. Þetta var fvrsta ferð ski])sins. Daginn sem það strand- aði var þétt þoka og sigldi skipið upp i skoru á eynni; var 300 feta hár hamar við aðra hlið þess, en við hina mjór. hár drangi. Menn á landi urðu strands- ins hrátt varir, en vegna brims gátu þeir eigi nálgast skipið frá sjónum. Fór björgun að lokum þannig fram að skip- brotsmenn voru dregnir á köðlum upp á hamarinn og þótt undarlegt þyki var hverjum einasta á skipinu bjargað á þann hátt.

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.