Ægir

Árgangur

Ægir - 01.03.1929, Blaðsíða 24

Ægir - 01.03.1929, Blaðsíða 24
68 ÆGIR ísfiskssalan í janúarmánaði 1929. S k i p : Seldi Fyrir £ Jupiter 1. jan. 2002 April 1. 1354 'fryggvi gamli 2. — 1077 (reir 2. 1110 Andri 2. — 943 Hragi 2. 1368 Hilmir 3. 1085 Baldur 3. 751 Gulltoppur 3. — 835 Rán 3. — 614 Ólafur 4. — 1416 Skúli fógeti 4. — 1468 Leiknir 4. — 1329 Draupnir 5. — 819 Otur 7. — 934 Gyllir 7. — 779 Surprise*) 6. — 1490 Ivári Sölmundarson . 8. 1220 Njörður 8. — 750 Snorri goði 9. - 1668 Egill Skallagrímsson 9. — 759 Maí 9. 1016 Hafstein 10. — 837 Gylfi 10. 1003 Þorgeir Skorargeir . 14. 623 Arinbjörn hersir . . . 14. 773 Belgaum 14. 1194 Hávarður Isfirðingur 15. 966 Karlsefni 21. 726 Jupiter 22. 1740 Samtals 32649 £ ísfisksmarkaðurinn liefir yfirleitl ver- ið lélegur i janúar. íslensku skipin hafa nú fengið rúm 1088 £ i ferð að meðal- tali, cn í janúar í fyrra var meðalsalan 1521 £. Skýrsla am sjóviiuiunámskeið á þóvarinsstaða- éyrum. Að tilhlutum fiskideildarinnar „Æg- ir“ á Þórarinstaðaeyrum var haldið liér sjóvinnunámskeið sem byrjaði 15. nóv. 1928 og stóð yfir i 7 vikur með tveggja stunda vinnu á dag, alls 84 stundir. Tilsögn var veitt i almennri sjóvinnu svo sem seglasaum og presenninga að nýju; viðgerðir á gömlum seglum. AIls- konar samsetningar á köðlum og vir- um (spleðsningar), búnar til mottur o. fl. Verkefni fekk námskeiðið hjá útgerð- armönnum hér. 12 menn nutu kenslu allan tímann og fleiri komn við og við. Tveir fyrirlestrar voru fluttir allir hlýddu á — annar um kompásinn og segulmagnið, hent ó he.Istu varúðarregl- ur um að velja honum stað á mótor- hátum. Hinn um alþjóða-sjóferðaregl- ur, þær ítarlega útskýrðar. Það væri margt fleira sem taka mætti fyrir á þessum námskeiðum, sjómanna- stéttinni fil gagns. Það glæðir áliuga fyrir hirðusemi og öllu sem að sjó- mensku lýtur. Þórarinsstaðaeyrum 25. janúar 1929. Þór. Þorsteinsson. Um fleiri námskeið, sem lialdin hat’a verið, koma skýrslur i næsta hlaði. Ritstjóii: Sveinlijörn Egilson. ) Skipið hafði hæði saltfisk og ísfisk. Prentsmiöjan Qutenberg.

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.