Ægir - 01.03.1929, Blaðsíða 11
ÆGIR
55
°g þótti snemma bera á afburða hæfi-
leikum hjá honum við þann starfa. Var
línnn samtals 12 vetur formaður undir
•^ökli og ávalt með þeim aflahæstu.
f vítugur að aldri gerðist Jón sál. for-
maður á þilskipi. Hafði hann aldrei á
þilskipi verið áður og' sýnir það bæði
livað hann var áræðinn, að taka að sér
skipstjórn án þess að hafa fengið nokk-
nrn sérstakan undirbúning, og ekki síð-
Ur lútt, hversu mikils álits liann naut
öæði hjá þeim, er gerðu skipið út og
eins hjá skipshöfninni, því ekki virtist
honum erfitt að afla sér háseta. Þótt
Undirbúningur vrði ekki meiri en þetta
syndi það sig brátt, að Jón var starfinu
fyllilega vaxinn. Var hann upp frá því
skipstjóri í samfleytt 27 sumur, og er
það einróma álit þeirra, er kyntust
úoniun við þann starfa, að trauðla geti
úappasælli eða ábyggilegri skipstjóra
°n hann. Væri freistandi að tilfæra ýms
úæmi frá skipstjórnarárum lians, svo
sem þegar liann hrepti mannskaðaverð-
í apríl 1906 á leið frá Stykkishólmi
iú Isafjarðar, hrakti norður Húnaflóa,
°g hrepti þar aftaka norðan rok með
frosti og isreki, svo miklu, að nauðug-
lega varð undan komist. Stóð hann þá á
lúljum samfleytt á þriðja sólarhring, og
niundu fáir eftir leika í slíku veðri.
Mœtti margt til tína, en ekkerl sýnir þó
öetur hvílíkur skipstjóri liann var, en
l)aÓ\ að alla lians löngu formenskutið
úenli hann aldrei neitt óhapj), og þótt
siikt sé venjulega talið lán eða hepni,
nnin raunin þó oftast vera sú, að þar
'eldur mestu um, fyrirhyggja og leikni
þess, er stjórnar.
Breiðfirðingar hafa löngum haft það
0l'Ö á sér, að vera miklir sjósóknarar
ng slungnir stjórnarar, en það er álit
þeirra, er til þektu, að þar hafa fáir eða
engir tekið Jóni fram.
Um margt var .Tón umfram aðra
menn, hann las mikið og var bæði fróð-
leiksfús og hafði gaman af að ræða
ýms vandamál tilverunnar, við kunn-
ingja sína, sérstaklega voru honum þjóð-
félagsmálin hugleikin. Fylgdist hann vel
með í öllum landsmálum, myndaði sér
þar ákveðnar skoðanir, og hélt þeim
fram með festu og djörfung hver sem í
hlut átti.
Jón var kvæntur Ingibjörgu Berg-
sveinsdóttur frá Bjarneyjum, lifir hún
mann sinn ásamt 3 sonum þeirra,
Skúla, Bergsveini og Lárusi, sem allir
eru fulltíða menn og hinir mannvænleg-
ustu.
Jón sál. bjó mest allan búskap i Fag-
urey, stundaði hann búskapinn sem sjó-
menskuna með mestu atorku, kunni
hann þar tök á stjórninni ekki síður en
á skipum sínum. Sýndi það sig ekki
livað síst i þvi, að sörnu lijúin hélt hann
svo skifti áratugum og mun slíkt eins-
dæmi á þessum tímum. Síðustu ár æfi
sinnar þjáðist Jón af mjög þjáningar-
miklum sjúkdómi, og þrjú síðustu árin
var bann nær altaf rúmfastur. Aldrei
heyrðist hans æðru orð, og nær sem
af bráði var hugurinn fullur af við-
fangsefnum. Um liann verður með sanni
sagt, hann lifði sem karlmaður og dó
sem hetja.
þorskafli Norðmanna 1929
16. marz: 101,263 smálestir, þar af
hert 26,227 smál. 71,035 smálestir saltað.
— þetta er miðað við slægt. 100 stykki
eru reiknuð 300 lcilo.