Ægir - 01.03.1929, Blaðsíða 20
64
ÆGIR
Kaupmannahöfn. Var það lilaðið hveiti
og baðmull og í marsmánuði 1915 er
það var á leið til Kirkwall, þar sem
rannsaka átti farminn, rakst það á
sker við eyna og' fór i spón. Allir kom-
ust af. Elindþoka var er það rann á
skerið.
1916 strandaði þarna barkskipið
„Gis“ frá Farsund einnig í þoku, sömu-
leiðis barkskip „Sterna“ frá Kaup-
mannaliöfn, hið fyrra í júní, hitt i á-
gúst. Báðum þessum skiplun var náð út.
Dag einn i ágúst 1917 í blíðskapar
veðri en diminri þoku runnu tvö bresk
herskip á land við eyna; voru það
skipin „Caradoe“ og „Cassandra“, þau
skemdust eitthvað lítilsháttar, losnuðu
og héldu leiðar sinnar.
Skipströndin eru mörg við eyna, en
sem betur fer liafa tiltölulega fáir menn
druknað þeirra vegna.
(S. E.).
Aðalfundur
Fiskifélags íslands.
Var lialdinn liinn 9. mars þ. á. í
kaupþingssalnum í Reykjayík.
Forseti Kr. Bergsson setti fundinn og
gat þess, að honum hefði verið frestað
vegna fjærveru sinnar í útlöndum.
Hann stakk upp á lir. Þorsteim Þor-
steinssyni í Þórsharmri sem fundar-
stjóra og sem ritari fundarins lilaut
kosningu Sveinbjörn Egilson.
Var þá næst gengið tii dagskrár,
sem var þessi:
1. Forseti g'jörir grein fyrir störfum
fjelagsins á liðnu ári.
2. Lánsstofnun fyrir bátaútveginn.
3. Síldareikasalan.
4. Fiskisýning 1930.
ö. Vátrygging opinna vélbáta.
(i. Kosning fjögra Fiskiþingsfulltrúa tii
fjögra ára. Kosning fjögra varafull-
trúa til fjögra ára. Ivosning tveggja
endurskoðenda til fjögra ára, og
tveggja endurskoðenda til vara.
7. Önnur mál er upp kunna að verða
borin.
Voru málin rædd eftir ])ví sem þau
lágu fyrir.
Um lánsstofnun fyrir bátaútveginn
urðu miklar umræður og' að þeim lokn-
um lagði Arngrímur Bjarnason, sem
liér var staddur, fram eftirfarandi til-
lögu:
„Aðalfundur Fiskifélags Islaiids sam-
þykkir að skora á háttvirt Alþingi, að
undirbúa nú þegar stofnun Fiskiveiða-
banka liér á landi, lielst svo fljótt, að
undirbúningi um stofnun þessa yrði
lokið fyrir næsta Alþingi“.
Tillagan var samþvkt með öllum gr.
atkvæðum.
Síldareikasalan, sem var hið 3ja mál,
var tekið út af dagskrá.
Þá var tekið fyrir Fiskisýning 1930.
Framsögu liafði þar Geir Sigurðsson
og skýrði frá hvað sýningarnefndin
liefði aðhafst.
Benti bankastjóri Magnús Sigurðsson
á, að Fiskiþingið liefði þegar gengið frá
máli þessu og geti því aðalfundir engar
ákvarðanir gert í því. Þrátt fyrir það
urðu talsverðar umræður um málið, en
tillögur engar.
Þá var teki'ð fyrir fimta mál á dag-
skrá:
Vátrygging á opnum vélbátum.
Forseti reifaði málið og skýrði frá til-
raunum þeim, sem stjórn Fiskifélagsins
liefði gjört, til þess að fá fiskimenn til
að mynda innbyrðis tryggingarfjelög
fyrir bátana og bendir á af liverju hann
dragi þögn þá, sem verið hefir um þetta