Ægir

Árgangur

Ægir - 01.09.1929, Síða 8

Ægir - 01.09.1929, Síða 8
184 ÆGIR hann er nokkurnveginn eins að aldri. Á grunnmiðunum í Vestfjörðum íslands, t. d. Arnarfirði, veiðist oft mikið af »stútung« 50—70 cm. að stærð, 4—6 ára að aldri. (B. Sæm.: Fiskarnir, bls. 231). Bregðíst nú fiskur á þessum miðum, getur orsökin aðallega verið tvenn: 1) fiskurinn leitar ekki upp á grunnmiðin, annaðhvort vegna þess að þar vantar átu, eða t. d. af því að sjórinn er of kaldur o. s. frv. eða 2) viðkoma þorsks- ins við ísland hefir verið lítil fyrir 4 — 6 árum, svo að árganga þá, sem vanir eru að fiskast á þessum stöðvum á aflaár- um vantar í stofninn. Ennfremur getur skeð að árganga þessa vanti af öðrum orsökum, t. d. af því að þeir hafa dáið, hafa verið étnir af fiski eða veiddir áður en þeir urðu 4—6 ára og ganga á miðin. Á hinn bóginn sýna aldursákvarðanir oft glögt, að aflaár stafa ekki eingöngu af þvi, að fiskigöngur eru heppilegar, heldur og einnig af hinu, að mikil hefir verið viðkoma og góð kjör til þroska undan- farin ár. Ef viðkoman er sérstaklega mikil eitthvert ákveðið ár, og þorskur sá, sem þá kemur í heiminn nær að þroskast þangað til hann er nýtur til veiði, sýna aldursákvarðanir oft, að ár- gangurinn gnæfir yfir i aflanum, oft í mörg ár. Til þess að sýna hve þetta getur komið greinilega í ljós, vil ég víkja nokkrum orðum að aldursákvörðunum, sem eg hefi gert á smáfiski frá Aust- fjörðum. Gögnum til þessara rannsókna var safnað á rannsóknarskipinu »Dana« árin 1925, 1926 og 1927, og hefir nýlega borist ritgerð um árangur rannsóknanna (Árni Friðriksson: »Age-Composition of the Stock of Cod in East Iceland Fjords during the Years 1925—1927«, Rapp. et Proc. Verb. 1929). 13. ágúst 1925 voru fiskaðir 2203 þyrsklingar á Seyðisfirði. Lengd þeirra Tafla 2. Aldur og lengd á þorski, teknum á Seyðisfirði 12.—13. júní 1926, (veiddum með ádráttarneti). Lengd í cm Ársgamall (I - Gr.) Tvævetur (II - Gr.) Þrevetur (III -Gr.) Fjögra vetra (IV - Gr.) Samtals 50 - “ 1 í 45 - 40 - 1 í - í 2 2 2 2 2 2 35 -p 3 3 1 1 30 - - 2 - -r 2 2 2 5 1 6 7 1 8 20 20 25 - 30 30 22 22 38 38 49 49 35 35 20 - - 26 - - 26 45 45 29 29 12 12 i 2 3 15 - - 5 5 4 4 8 8 17 17 7 7 10 - -5-r - 5 1 1 ■ 1 1 5 - ” Fjöldi 49 320 17 2 388 Meðall.,cm 12.22 21.74 33.35 43.50 var 10—45 cm. og aldurinn var að þvi skapi misjafn, þótt langmest bæri á

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.