Ægir

Árgangur

Ægir - 01.01.1930, Blaðsíða 9

Ægir - 01.01.1930, Blaðsíða 9
ÆGIR 3 af hverri smálest af stórfiski, en 6 kr. af smafhski og ýsu, fullstöðnu á landi, -f- ° c xæri aflinn veginn upp úr skipi, enn remur kr. 1.50 í þóknun af hverri jsistunnu (105 kg.). Öllu erfiðara gekk um samninga um kjör liáseta á botn- vorpuskipum, og stóð í þófi um það all- an janúar og fram í lok febrúarmánað- ai» «g hættu öll skipin veiðurn eftir því, sem þau komu inn eftir áramótin, nema ogarinn ,,Leiknir“ frá Patreksfirði, sem K t afram á saltfiskveiðum allan tím- ann, 0g togárinn „Jupiter“ úr Hafnar- lr l’ sem stundaði ísfiskveiðar og seldi ,cl.. _a sinn 1 Englandi og kom aldrei i íotn hér meðan verkfallið stóð vfir. — 61 ^ati þetta dró mjög úr saltfisks- am eiðslunni, því að afli var mjög ?° llr um °S oftir áramótin, einkum fyr- esturlandinu, og komu flest skipin jnn fullhlaðin þegar þau hættu veiðum. aupdeila þessi var lögð fvrir sátta- senijara ríkisins, og gerði hann tillögur 1 malinu, sem voru lagðar fram til at- agreiðslu 21. febrúar fyrir fund út- gerðarmanna og háseta, en'þær tillögur ;0ru feldar af báðum aðilum. Skarst þá orsætisráðherra Tryggvi Þórhallsson í a i 0g bar það þann árangur, að báð- r aðilar samþyktu tillögur hans, og voru amnmgar undirskrifaðir af fulltrúum ^eggja aðilja kl. 4 að morgni þess 28. eirnar. Samkvæmt þessum samningum ^ylch lágmarkskaup háseta á saltfisk- 2oi l!m verða 214 kr., en á isfiskveiðum 2S önír á mánuði: Hfrarpeningar kr. >o af fati. Að þessum samningum oknum varð nokkurt þóf um kaup vél- sk’Or.a á botnvörPUskipum, en það tafði ^Pm mjög lítið, og voru öll skipin far- ln ur höfn 3. marz. Eftir það varð engin vinnustöðvun van?anlandS á árinu’ en nokknrt stapp r 'im tíma um kaup verkamanna og sjómanna á Norðurlandi, sérstaklega á Siglufirði. Agætistíð var á Suðurlandi allan vet- urinn, eins og yfirleitt alstaðar á land- inu. I janúar var yfirleitt suðaustlæg átt við Faxaflóa og um tíma nokkuð rosa- samt, en þó ekki svo að róðrar teptust af þeim sökum svo að nokkru nemi. Akurnesingar stunduðu allir veiðar að heiman, eins og veturinn á undan, og auk þess bættust þar við fleiri bátar; öfluðu þeir ágætlega alla vertiðina, svo að óhætt má telja þetta mesta aflaár sem þar hefir komið, enda stunduðu þar á vertíðinni fleiri skip veiðar en áð- ur, eða 1 línuveiðagufuskip, 9 mótorbát- ar stærri en 12 smál. og 4 minni mótor- bátar, og heldur útvegurinn áfram að vaxa þar hröðum skrefum. Var aflinn þar orðinn 1. júlí 9017 skpd. á móti 5799 á sama tíma árið áður, þó hafði línuveiðagufuskipið, sem þaðan gekk lagt upp nokkuð af afla sínum annars- staðar. í Keflavík var afli tiltölulega tregur framan af vertíðinni, en eftir að kom fram í febrúar fór að aflast þar ágæt- lega, og varð þar eins og annars staðar við Faxaflóa ágætis vertíð. Frá Keflavik og Njarðvíkum gengu á vertíðinni 19 bátar stórir og 3 minni en 12. smál., og varð aflinn þar til 1. júlí 10543 skpd. á móti 7638 skpd. á sama tíma árið áður. Frá Sandgerði gengu 6 stórir bátar og 7 minni en 12 smálestir, og varð aflinn þar til 1. júlí 7221 skpd. á móti 5553 á sama tíma árið áður. Línuveiðagufuskipin úr Hafnarfirði og Reykjavík öfluðu ágætlega alla ver- tiðina, enda var veðrátta fyrir þau mjög hagfeld, svo að fáir dagar gengu frá vegna veðurs sem þeir gátu ekki stund- að veiði, aftur á móti bagaði beituleysi suma þeirra þegar fór að líða á vertið-

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.