Ægir - 01.09.1931, Síða 2
ÆGIR
SLIPPFÉLAGIÐ í REVKJAVÍK
SÍMNEFNl: SLIPPEN SB TALSÍMAR: 9 & 2309
HEIMASÍMAR:
O. Malmberg 1289 — Daníel Þorsteinsson 1779 — Leifur Þorleifsson 576 —
Tökum aö oss að framkvæma allskonar skipaaðgerðir á iré- og
járnskipum, eim- og olíuvélum. Sérstök fagþekking við alit, sem
viðvíkur skipa- og vélaaðgerðum. Smíðurn ný skip, stærri og minni,
einnig allskonar skipsbáta, jullur og fiskibáta (triilur). Seljum alls-
lionar efni til skipa og báta, járn og allskonar tré. — Pantanir af-
greiddar fljótt og nákvæmlega og sendar hvert á land, sem óskað er.
Skip, allt að 250 tonn bvúttó, tekin á land
Snúið yc5ur beint til vor með pantanir á nýjum báfum og aðgjörð
á skipum, og reynslan mun sýna yður, að það sem vér fram-
kvæmum verður bezt af hendi leyst og þar af leiðandi ódýrast.
Slippfélagið í Reykjavík
ATHUGIÐ
AÐ ÁVALT ER FYRIRLIGGJANDI H]Á OKKUR
FISKPRESENINGAR
BÍLPRESENINGAR
DRIFAKKERI
VATNSSLONGUR
TJOLD MARGAR STÆRÐIR
ENNFREMUR Q C fZ F AFOLLUM
SAUMUMVIÐ OLVJ L STÆRÐUM
VONDUÐ VINNA - FL]ÓT AFGREIÐSLA
Veiðarfæraverzlunin „G EYSI R“
Símar: 981 & 871 REYKJAVÍK Símnefni: SEGL