Ægir

Árgangur

Ægir - 01.10.1931, Blaðsíða 9

Ægir - 01.10.1931, Blaðsíða 9
ÆGIR 197 og öllum veiðitímanum skift niður í tima- bil, er hvert nemur ca. 10 dögum, og því næst reynt að finna samband á milli a) hitans í sjónum, b) átumagnsins og c) veiðimagnsins á hverju svæði og á hverju tímabili. 1 skýrslu minni seinna mun ég gera ítarlega grein fyrir þessu, og vísa ég þvi fyrirfram til hennar. Lengdarmælingar á síld hef ég gert og látið gera, til þess að finna meðallengd, og komast fyrir um, hvort hún væri breytileg, eftir stað og stund. Yfirlit yfir síld sem mæld hefur verið 1931. Tími : ísafj.djúp smasild Norðurland hafsild Austíirðir Samtals V. M. ö. Maí—júni 498 )) )) )) )) 498 21.—31 júlí )) )) » 432 )) 432 1.—10. ágúst .... )) 329 )) 100 215 644 11.—20. — .... )) 200 763 2946 365 4274 21.-31. — .... )) 103 )) 860 » 963 Saratals.... 498 632 763 4338 580 6811 Meðallengd í sm. 11,45 34,45 34,94 34,66 32,72 V.: vestanvert Norðurland, frá Horni að Skaga. M.: Fyrir miðju Norðurlandi, frá Skaga að Gjögurtá. 0.: Austanvert Norðurland, frá Gjög- urtá að Langanesi. Eins og sjá má af töflunni, hafa verið mæld nærri sjö þúsund af sild það sem af er ársins, og sjálfsagt bætist eitthvað við enn Síldin er eins og kunnugt er, tiltölulega smá, ca. 348/* sm. að meðal- tali við Norðurland, og þar nokkurn veginn jöfn, en enn þá minni við Aust- firði, því hún hýmir þar ekki i 33 sm. Auk þess var talsvert blandað af milli- síld á Austfjörðum, en millisíld sást varla við Norðurland. Til þess að gefa betra yfirlit yfir stærðina, vísaégtil töflu þeirr- ar, sem hér fer á eftir. Síldinni er skift í flokka, eftir stærð, og hver flokkur gripur yfir einn sentim. (t. d. 30—31 sm). Auk þess er fjöldinn í hverjum flokk reiknaður í hundruðuslu hlutum af öll- um þeim fjölda, sem mældur var, eða fjöldanum í prufunni samtals. Þess skal ennfremur getið, að Austfjarðasíldin er tekin á svæðinu milli Dalatanga ogKamba- ness. G C3 s Austf. r^coo woo ^©cd'ofeO^'eNfccf rHOSMH e o" o o" o ijá JD o g „oiMLO-)lo--'ioeo _ o «h h r-T ’-fcdi® o' —T t-T cf ö CM fl « H c Ci o o _ u CO ic ^ CO H O) 1/5 co ^ o Ch •3 O O C<f cf CO QO I> ic H-T ö" Ö3 thMCOiH O B ■jj 05 U CO O GC r'l CD 70 lCi > ◄ hHh ic co 05 « C CO C'l O CM 00 th lO 2 C3 oc th ci I> co c m •o CaCOlOI>OOTHCOlOOO CM * HOHHr-CO co iz7 X H^H co co * a i i i i i i i ii CQ 00 ■ 1 1 1 1 1 1 1 1 a a> w c OO!OOl'N0lfl’HMMH CÖ JZJ ^cococococococococo 5*5 C3 1 1 1 I! 1 1 1 1 1 o OOO^COlO-HCOMHO COCOCOCOCOCOCOöOCOCO 1 þessa töflu er einungis tekin hafsíld- in en millisíldinni (einungis á Austfjörð- um) sleppt. Sé stærðin á síldinni við Norðurland í ár, borin saman við stærðina undan- farin ár, verður útkoman þessi: Meðalsfærð 1931: 34,67 sm. — 1930: ? — 1929 : 38,85 sm. — 1928, eitthvað svipað og í ár, ef til vill rainni.

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.