Ægir

Árgangur

Ægir - 01.10.1931, Blaðsíða 22

Ægir - 01.10.1931, Blaðsíða 22
210 ÆGIR Fjóröungsþing Fiskideilda i Sunnlendingafjórðungi verður háð i Kaupþingssalnum í Reykjavík, föstudaginn 27. nóvember næstk. og hefst kl. 1 e. h. Deildir eru minntar á, að fylgja stranglega ákvæðum laga um fulltrúakosn- ingu til fjórðungsþings. Akranesi 17. okt. 1931. Fyrir hönd fjórðungsstjórnar. 01. B. Björnsson. Vitar og sjómerki. Auglýsing fyrir sjómenn 1931. 22. Sjómerki nr. 71, Skorbein, hefur verið endurreist. 23. 1 NA af Hafnartanga austan við Borgarfjörð eystra er boði, Gálmur, sem ekki er sýndur á sjókortunum um 600 m frá landi. Á honum er 10 m dýpi, og brýtur á honum í sjógangi, í miklum sjógangi jafnvel alla leið milli hans og lands. Innsiglingin á Borgarfjörð að aust- an er frí af Gálmi þegar Álfaborg er laus við Hafnartanga. 24. Segulskekkju hefur nýlega orðið vart við, á ca. 66°30' n. br., 22°20' v. 1., um 4 sm. frá Hornbjargi. Skekkjan var allt að 10°. (Efterretninger for Söfarende nr. 35 1931. 25. Sker hefur fundist á Húnaflóa á ca. 65° 45',6 n. br., 20°49',5 v. 1. Á sker- inu mun vera 6 m. dýpi (Efterretninger for Söfarende nr. 35 1931, samkvæmt til- kynningu frá e.s. Petsamo). 26. Hornbjargsvitinn (nr. 43) sést fyrir austan stefnu 166°, en þar fyrir vestan er hann í skjóli af bjarginu. 27. Samkvæmt tilkynoingu frá Sigurði Hallbjarnarsyni skipxtjóra á Akranesi, er grynni á Skagafirði sem ekki er sýnt i kortunum. Mið grynnisins eru:Kiögur- nöf i Þórðarhöfða aðeins laus við Malm- ey, og Reykjadiskur í norðurenda Tinda- stóls. Grynnið mun vera litið um sig, dýpi á því ca. 20 m. Breidd ca. 65° 50 V*' n., Iengd ca. 19 ° 30' v. 28. Samkvæmt tilkynningu frá sama manni er annað grynni á Skagafirði, austur af Selnesi í miðunum norðurendi Drangeyjar lítið eitt utar en húsin i Kolku- ósi og norðurendi Máimeyjar i Dalatá* Grynnið er langt, frá austri til vesturs, en mjótt í norður til suðurs Dýpi á því er ca. 36 m. Breidd ca. 65 ° 58l'/a, lengd ca. 19 0 45' v. 29. Á Raufarhafnarvitanum var kveikt 4. þ. m., og sýnir hann hvitan, rauðan og grænan þriblossa á 20 sek. bili: 1 + 3 + 1+ 3 + 1 + 11= 20 sek. Ljósmagn og ljósmál hvita ljóssins 14 */» sm., rauða 12 og græna 11 sm. Ljósið er rautt f. n. 233°, hvítt frá 233° — 294°, grænt f. s. 294 °. Vitabj'ggingin er 6 7« m hár, fer- strendur, grár turn með 37s m háu gráu Ijóskeri. Hæð logans yfir sjó er ca. 33 m Breidd ca. 66 0 27'. Lengd ca. 15 0 56 '. Logtími 1. ág. til 15. maí. Vilamálnstjórinn Ritstjóri: Sveinbjörn Egilson. RíkisprentsmiSjan Gntenberg.

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.