Ægir - 01.11.1933, Síða 11
ÆGIR
261
Yfirlit Yfir fiskbirgöir í landinu
1. nóvember 1933 og sama dag 4 síðastliðin ár, samkvæmt talningu yfirfisUimatsmanna.
Birgðirnar eru reiknaðar í smálestum miðað við verkaðan fisk.
Dradæmi Stórf. oc ° «2 B S ir> Langa CC VJ Ufsi Keila Labri « - í- c« •O £ cc kJ Pressu- fiskur Salt- fiskur JS eo S o? s ~ C3 * C/3 ;> _ CM cs -j Oj B M cs 2 00
Reykjavíkur 4 934 3 035 27 11 23 1 3 022 2 674 68 10817 12 422
ísafjarðar 1588 731 5 4 96 1 1820 32 22 101 4 400 3 040
Akureyrar 1 562 152 2 3 » 1 564 5 556 418 3 263 3123
Seyðisfjarðar 659 159 » » 1 2 529 14 » 214 1578 2 221
Vestmannaeyja .... 1 001 » 2 2 (( » 33 » » 47 1 085 721
1. nóvember 1933.. 9 744 4077 36 20 120 5 5 968 53 1 252 848 22 123 21 527
1. nóvember 1932.. 14 236 255 47 123 141 10 4 566 39 952 1 218 21 527 »
1. nóvember 1931.. 19 977 8 51 54 208 16 4 973 33 861 540 26 721 »
1. nóvember 1930.. 14 341 1838 111 177 377 43 3 476 40 3 873 2 530 26 806 »
1. nóvember 1929.. 9 866 294 27 87 134 52 1 032 84 1036 2 912 15 524 »
Júlíveðrið við Shetlandseyjar
1832.
í júlí siðast liðið ár (1932) voru 100
ár liðin siðan hið mesta sjóslys, sem
sögur fara af, varð við Shetlandseyjar,
þegar 17 bátar mað 105 manna áhöfn
fórust á reginhafi, dagana 15.—19. júlí
1832.
Öld eftir öld hafa Shetlendingar stund-
að róðra á opnum bátum, sótt á þeim
allt að 60 sjómílur á haf út og vatnar
þá yfir »Roeness Hill«, sem er hæsti
tindur eyjanna (1.475 fet).
Farkostir eyjarskeggja voru þásexrón-
ir bátar, er þeir nefndu »sixtreen« án
þilfars, 18—24 fet að lengd og 6 menn
á bát. Þeir voru í laginu eins og vík-
ingaskipin gömlu, tiltelgdir i Noregi úr
norskri furu, en settir saman í Skotlandi.
Iívistina í viðnum kölluðu Shetlending-
ar »da misforn knotts« og eftir því, sem
lag kvistanna var og rákir i viðnum út
frá þeim, var ráðið, hvort óhætt væri að
hafa þau borð í bát, þar sem kvistir
bentu á, að ógæfa fylgdi.
Þess vegna var nýsmíðaður bátur aldrei
settur á flot fyr en gamlir fiskimenn, sem
sóttir höfðu verið »to finn oot da mis-
forn knotts« (lesa úr kvistunum), en þeir
spekingar voru í hverri sókn. Væru svart-
ir, sívalir kvistir í borði, sem sett hafði
verið í bát, merktu þeir, að bátur sá
myndi farast og það borð varð að taka
burtu og fá annað í staðinn, kvistalaust,
eða með öðruvisi kvistum. Svo voru
vindkvistir. Út frá þeim láu rákiríviðn-
um: eins og vindrákir í lofti (»Wind-straiks
ida sky«). Slíkir kvistir bentu á, að fleyt-
an yrði fyrir stormi og öðrum örðug-
leikum á sjó. Svo voru kvistir, sem
merktu heppni (»good knotts« eða»lucky
knotts«), þeir og ýmsar rákir kringum
þá, voru í laginu eins og langa eða
þorskur: en þær myndir fundu ekki aðr-
ir út, en þeir vitru menn, sem kunnu
að lesa úr kvistunum. Þar sem kvistir