Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.1935, Blaðsíða 13

Ægir - 01.07.1935, Blaðsíða 13
Júni: Sundmagi. Siuntals .... Spánn .... Ítalía .... Danmörk , Noregur .. England .., Bandaríkin G60 kg » » » 660 Lifur. Samtals ... Bretland Síld (sölluð). Samtals ... Danmörk Þvzkaland.......... » Pólland ........... » Bandaríkin Svíþjóð ... Söltuð hrogn. Samtals ......................... l 674 tn. Svípjóð .................. » Noregur................. 124 tn. Pýzkaland................. 50 — Frakkland.............. 1 500 — Spánn..................... » Lýsi. Samtals ......................... 551 293 kg Danmörk................... » Noregur ............... 6 360 tn. Bandarikin .......... 544 933 — Jan.—Júni: 1 650 - 5 447 — 2 040 - 1 080 — 250 - 27 — 400 — 250 250 10 433 tn. 3 903 tn. 3 344 - 2 314 - 850 — 22 __ 4 265 - 8 361 - 50 — 1 500 - 74 — 14 250 — 3 743 745 kg 24 171 kg 34 546 — 3 685 028 - Fiskifelag Islands. Fiskveiðarnar við Svalbarða og' Bjarnarey. Norðmenn senda óðum skip lil Sval- barða og ætla nú að veiða þorsk við Bjarnarey í botnvörpu og er það hiu fyrsta tilraun þeirra. Mótorbálur »Myra« er valinn til ferðarinnar. Ilann er 60 feta langur og befur 90 ha. vél. Úthalds- tíminn er ákveðinn 3 mánuðir. Skipstj. á »Myra« heitir Nils Otterlei. Hann tel- ur botnvörpu ód\rrt veiðafæri, miðað við sum önnur og reynist botn við Bjarn- arey svo, að því verði beitl til hagnað- ar, og ferð hans beri sig', telur bann víst, að íleiri fari að stunda botnvörpuveiðar við Bjaruarey á líkum bátum og »Myra«, því nóg er til af 60 feta löngum bátum. Botnvarpan sem hann notar, er af sömu gerð og vörpur togaranna, en mikið minni. Otterlei býst við, að botnvarpa verði aðalveiðarfæri fiskibáta í framtíðinni og ryðji sér meira og meira rúm, eftir því sem kröfur um nýjan fisk vaxa. A„Mijrci“ eni <S’ menn. Norsk fiskiskip, sem stunduðu fisk-

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.