Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.1935, Blaðsíða 19

Ægir - 01.07.1935, Blaðsíða 19
Æ G I R 157 vera „pvivat“-staður, þar sem fram færi „Ncivigering“ skipsins, í næði. Attaviti sá, sem nefndnr er í daglegu tali, aðalkompás eða höfuðkompás og er sá, sem reiða á sig á, stendur á miðju promenadeþilfari. Yið hann getur almenn- ingur staðið, með stálmyndavélar, lmífa í vösunum og margt íleira járnkyns. Ekki var slíkt álitið heppilegt, áður fyr, en er það máske nú, en úr því sker reynslan. Visiarvera hásda: Þar kom eg oghjóst við að sjá þann stað, á nýju skip.i þannig, að hann hændi háseta að því, í stað þess að fæla þá frá. Hvarvetna er verið að vanda ihúð skipverja, en hvernig er hér? Há- setar munu vera fjórir og eiga að mat- ast í klefanum, en hvort hægt er að koma fyrir fleiri en 3 diskum á liorðið, læt eg ósagt, en þegar búið er að raða þeim á það, mun vart rúm fyrir ílátin, sem maturinn er framborinn í, og vart held eg, að fleiri en þrír af fjórum, geti við borðið setið. Eg vil ekki lýsa rúm- stæðum. Ánægja eða óánægja háseta sker ár því, en hvergi sá eg rúm fyrir olíu- fátnað þeirra, því gangur fyrir aftan klef- ann er enginn, þar sem snagar séu fyr- u' þau. I klefanum er hálfrökkur um liábjartan sumardaginn. Þegar íslendingar láta smíða skip í útlöndum, ætli að aðgæta, að allt stæð- íst gagnrýni eftir ísl. lögum, en þess hel'- ar ekki verið gætt hér, þar sem sumir hekkir eða hvílustaðir eru of mjóir, m. II. Um sjúkraklefann tala eg ekki, bezt, að á hann sé ekki minnst, en þar hlýt- ur að verða breyting. Skipstjóri hel'ur ekk- ertrúm og sama má segja um alla skips- höln, nema háseta. Faxaflóa og Breiða- tjarðarferðir eru enginn leikur, að vetr- arlagi, svo væuta mátti, að hið nýja skip væri svo úr garði gert, að þeim, sem vmna á því, liði sem bezt, en nú er skipið komið, kostar 290 þúsúnd krón- ur og óskaudi væri, að menn gætu sætt sig við það, sem orðið er, áður en dýr- ar. breytingar verða lieimtaðar hér. Yænta má, að hraði skipsins verði að jafnaði, í öllu góðu, 11—12 sjómílur á klukkustund. Þetta geta virzl aðfmnslur, sem hezt hefði verið, að ekki hefðu birzt á prenti, en eg ætla að enda eins og liáskólakenn- arar, sem hafa rifið niður doktorsritgerð og út á hana sett á allar lundir. Að vísu er ritgerðin stórgölluð, segja þeir, en þrátt fyrir það, er hún góð, og sá er samdi hana, er velhæfur doktor. Sama má vonandi segja um Iiið nýja skip, að þrátt fyrir einhver mistök á til- högun, geta ýmsir þeir kostir komið í ljós, sem vega móti því, sem hér er hent á. Rvík, 16. júlí 1935. Sveinbj. Egilson. Síldveiðar við Norðurland. Fyrstu viku júnímánaðar sl. fóru Sunn- lendingar að húa háta sína og skip til síldveiða og mun óhætt að fullyrða, að aldrei hafa jafnmargar llevtur verið gerð- ar út lil þeirra og nú, og aldrei lagt eins snemma sumars afstað, til Norðurlands- ins. Það er sannað, að síldargöngurnar fylgja átugöngunum. Þar sem er mest áta, þar er jafnaðarlega mest síld. Nú er át- an vanalega all-misjöfn, sumstaðar er mjög mikið af henni, en annarsstaðar minna. Þar sem mikið er af átu, mætti kalla átuhámörk. Það virðist vera þann- ig, að þrjú átuhámörk komi fram við Norðurland á hverju sumri (mest rauð- áta), fyrst á Húnaflóa, en hreyflst síðan

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.