Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.1935, Blaðsíða 5

Ægir - 01.07.1935, Blaðsíða 5
Æ G I R 14:5 Newfoundland. Skýrsla stjórnarvalda í Newfoundlandi, um atvinnuleysi í landinu, heflr nýlega verið birt. Atvinnuleysið er tvennskonar, segir þar. í fyrsta lagi er það í verstöðv- um (Outports), milli vertíða, hjá fiski- mönnum. í öðru lagi, er atvinnuskortur hjá þeim stéttum, sem landvinnu stunda, og ber mest á því í St. Johns. Þegar litið er til hinna fyrnefndu, þá er það fjöldi fólks, sem á heima í ver- stöðvum og þorpum, utan liorgarínnar St. Johns, og er vinna þeirra og vel- megun, að mestu eða öllu leyti háð, hvernig aflast og hve drjúg sú vinna verður, sem leiðir af fiskveiðum. Undanfarin ár hefir verið krepputíð og ljöldi fiskimanna hafa misst báta sína og veiðarfæri; hafa margir þeirra verið i dýrtiðarvinnu við vegagerðir o. 11., og eru nú að mestu orðnir fráhverfir flsk- veiðum. Síðastliðið sumar veitti lands- stjórnin 3000 mönnum, úr þessum llokki, styrk lil þess að eignast það, sem þurfti U1 úthalds háta og stunda fiskveiðar. Ríkisstjórnin gerði ýmsar ákvarðanir til að hæta úr hrýnustu þörf fiskimanna árið 1934, og meðal framkvæmda var eftirfarandi: Verði á þvi, sem fiskimenn þurftu til útgerðar, var haldið cius lágu og unnt var, og reynt eftir megni, að koma iiski þeirra á markað; hefir þetta, eftir því sem haldið er, orðið lil þess, að ílski- menu hafa borið meira úr hýtum en ella hef'ði orðið, og auk þess hafa aðrir notið góðs af því, i)æði við fiskverkun, vinnu við sendingar o. II. Stjórnin hefir látið reisa 7 kælihús og dreift þeim eftir því, sem hezl hentar á ströndinni; er geymd í þeim heita, sem fiskimönnum er seld mjög ódýr. Kælivélar hafa verið setlar í eimskipið »Malakoff«. Er þar fryst beita og llylur skipið hana til ýmsra verstöðva á strönd- inni, sem eru of langt frá kælihúsunum, lil þæginda fyrir fiskimennina. Ymsum héruðum hefir stjórnin veitt vaxtalaus lán, til þess að koma upp litl- um kælihúsum til beitugeymslu, með þeim skilyrðum, að helmingur lánanna komi annarsstaðar frá. Veturinn 1934—1935, voru yfir 60 skonnortur smíðaðar til fiskveiða og 11 endurbyggðar, og hefir landsstjórnin veitt aðstoð sína til lántöku í framfarasjóði nýlendanna. Nokkur minni lán liefir hún veitt samvinnufélögum, sem veiða og verka fisk og koma honum áleiðis á markað. Síldarsölunefnd vinnur að hetri verk- un síldarinnar en var, og sér um sölu; hefir árangur verið góður og síldarverðið farið hækkandi. Atvinnuleysi í ýmsum iðnaði er eink- um í St. Johns og l)er þess að geta, að iðnaði liefir hrakað þar hin síðustu ár. Áður var siðurinn, að menn fluttu, að heita mátti, allan verkaðan fisk af strönd- inni þangað. í St. Jolms var hann pakk- aður, látinn í skip til útflutnings, og vann fjöldi manna að þcssu. Sumir úlllytjendur í þorpum með fram ströndinni, hafa liætt að senda fisk sinn til St. Johns, með því þeir geta pakkað fisk og ílull hann á skip, sem sækja hann til þeirra, ódýrar en í horginni og eftir því, sem þetla fer í vöxt, vex al- vinnuleysið hjá þeim, sem þá atvinnu stunduðu í St. Johns og útlit fyrir, að það haldi áfram að aukast í framtíð- inni. Þó hafa menn góða von um, að áður en langt líður, dragi úr vandræðum, er áætlun stjórnarinnar kemst i framkvæmd. Áriðl934 var ákveðið, að útvega 100 at-

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.