Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.1935, Blaðsíða 17

Ægir - 01.07.1935, Blaðsíða 17
Æ G I R 155 verkuðum fiski, og leila að sölustöðum við austurhluta Miðjarðarhafs o« evjun- um fyrir sunnan Asíu. (Norsk Sjöfartstidende 11. júní 1935). Mótorvélar og' hraði íiskibáta. í skrá yfir stærð og vélaafl mólorbáta- llotanna í Esbjerg og Frederikshavn sé/l að meðalhestaöfl þeirra, eru tvö á hverja lest báts; var skráin send undirrituðum og fylgdi henni eftirfarandi viðbætir. Viðvíkjandi hraða fiskibáta — sem eru vel lagaðir lil gangs — er þetta að segja. Eins og kunnug er, vex mótstaða skips- ins í sjónum, um það bil, i hlutfalli við hraðann í 3ja veldi. Til dæmis má nefna »Meta« Esl)jerg 91, er 12,„ rúmlestir, með 68 ha mótor og gengur 7 milur, »Ester« Eshjerg 97 er 41,3 rúmlestir með 105 ha mótor og gengur 8 mílur. Með öðrum orðum til þess að hæta þessari einu sjó- milu við hraða Esters, hefur þurft 37 hestaöll. Venjulegur hraði fiskibáta hér, er 6— 7 milur.' Hver míla sem þar er framyfir, kostar mikið fé. Ef venjulegur hraði líl- ils ]>áts, með ákveðnum heslaflafjölda, t. d. 20 hö, er umömílur, verður að auka hestaflafjöld a lians upp í 50 hö, lil þess að hann gangi um 8 niílur. Það er: að til þess að auka hraðann á þessum t)át nm 2 mílur = 33]/s7o verður að auka hestaöflin um 30 = 150°/0. Þetla var sent, lit af grein um hesta- öfl mótorbáta hér, sem prentuð er i 4. 0)1. Ægis þ. á. Svbj. Egilson. Kjöt- og fiskneyzla í Bandaríkjunum. Árið 1934 var kjötneyzla í Bandaríkj- unum tuttugu þúsund miljónir pund en fiskneyzlan að eins, eitt þúsund og niu hundruð miljónir punda. Hver maður horðaði að meðallali: 68 pund af nautakjöli, 68 pund af svinakjöti, 11 pund af káífskjöti og 6 pund af kindakjöli. Alls er þetta 153 pund af kjötmeti á mann; er það liin mesta kjötneyzla, sem verið liefur hin siðustu 27 ár. Á sama timabili var fiskneyzlan, að eins 15 pund á mann. Mest hefur bún orðið 23 pund á mann. Það var árið 1929 og vonuðu fiskimenn að neyzla sú héldi áfram, en svo varð ekki. Ivjöt var dýrt þetta ár og sneru menn sér þá að fiskmeli, en þegar verð á kjöli lækkaði, var lilið keypt af fiski. Á þessu leikur og er það einkum verðið á svínakjöti, sem ræður fiskneyzlunni. Meðan krepp- an var mest í Ameríku, féll verð á Jleski svo, að fiskur var að eins hafður til há- tíðahrigðis, en þegar verðið steig, jókst sala á fiski afturognú er verðið á svina- kjöti, sem í Amcriku er nefnt, fæða fá- tækra, 167u(o hærra en 1932, enda slátr- að fæslum svínum liauslið 1934, á síð- uslu 20 árum. Eiskimenn eru nú von- góðir um, að verð á fiski hækki og neyzla aukist. ý Bjarni Þ. Johnsen, hæstaréttarmálafærslum., varð bráð- kvaddur að heimili sínu í Reykjavik h. 25. júní sl. og var jarðaður 2. júlí. Allir þeir, sem þekktu liann, kveðja hann þannig: „Veiiu sœll, vinur“.

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.