Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.1935, Blaðsíða 16

Ægir - 01.07.1935, Blaðsíða 16
154 Æ G I R hefur, þar sem hún er bezt þekkt ann- arsstaðar. Til frekari staðfestingar á því, að ástand það, sem lýst er í bréflnu, tákni enga undantekningu frá því, sem almennt er haldið fram af dragnóta-and- stæðingum, er hér annað bréf, skrifað nokkrum mánuðum síðar, frá sama manni. Það hljóðar þannig: Ilinn 25. marznián. sl. vetur, skrifaöi éy; yö- ur um reynzlu manna liéi', í þvi að fiska meö dragnót, og þau álirif sem þetta veiðitæki virt- ist hafa á þorskveiðar hér í firöinum. Ég gat um þaö í hréfinu, aö fiskast hefði ekki lakar en venjulega á trillur hæöi á línu og haldfæri sl. haust þótt mikiö væri fiskaö í dragnót sl. haust. Nú i vor hefur fjöldi háta, hæöi árabátar og trillur, fiskaö í firðinum, og liafa sjaldan feng- ið eins góöan afla eins og nú, þrátt fyrir alla dragnótaveiöina sl. haust liér í firöinum, og þrátt fyrir það þótt Dýrfirðingar og Arnfirðing- ar héldu að ekkj myndi verða fiskvart vegna dragnótaveiðanna. Pcssi veiöi smábátanna hefur þó dálitið hætt uþþ hina afarlélegu vertíð stærri hátanna frá vetrinum og vorinu. A næsta þing- og héraðsmálafundi, nuin ég aftur bera fram tillögu mína frá sl. vetri, og skora á þing og stjórn, aö afnema heimild þá í lögum, sem veitir héruðum rétt til að loka fyrir dragnótaveiðunum, þvi þau lög eru að minum dómi, og fleiri hér, hin mesta vitleysa. Dragnótin er veiðitæki hinna fátæku sjómanna og útgerðarmanna. Magnús Giiðmundsson. Við þctta hefi ég engu að bæta öðru en þessu : 1) Það er staðreynd, að dragnótin get- ur ekki á nokkurn hátt eyðilagt botninn. Ungviði nytjafiskanna getur lnin eigi gerl neitt tjón, nema ef vcra skyldi skarkola í uppvexti, en fyrir það hefur einmitt verið reynt að sneiða með reglugerð um möskvastærð. Dragnótin er því algerlega skaðlaus. 2) Þar sem að lóðum og dragnól ber saman, á það veiðafæri vitanlega rétt á sér, sem fyrir liggur, alveg cins og þeg- ar um er að ræða lóð gegn lóð, eða dragnót gegn dragnól. Þaðer því að min- um dómi ekki hægt að banna veiðar- færi, með þeim forsendum, að það taki »pláss« í sjónum. 5) Dragnólin er eina veiðarlærið, sem gerir fátækustu sjómönnum landsins fært að veiða skarkola, einn dýrmætasla fisk- inn, sem bér er liægt að fá. Hversvegna er þá einmitt fátækum íiskimönnum það lífsnauðsyn, að helsyngja dragnótina ? 4) Það kemur ekki bálaútveginum að gagni að banna dragnót, og það af tveimur ástæðum, en á hinn bóginn bakar það þeim tjón, þóll reynslan hafi ekki enn þá kennt þeim hvers virði það er. í fyrsta lagi myndi skarkolinn friðaður fyrst og fremst fyrir Breta, eins og ég befi marg sinnis benl á. Skarkolinn er drepinn eftir sem áður, þótt fátækir íslenzkir flski- menn sleppi honum úr greipum sér. í öðru lagi koma bönnin bátaúveginum ekki að gagni, þótt skarkolinn friðaðisl við dragnótabann, af þeirri einföldu á- stæðu, að þeim er tilgangslaust að l'riða, sem ekki veiða. 5) Það væri æskilegt að reyna, hvaða starf dragnölin getur unnið í því við- reisnarstaríi, sem ég veit að núverandi stjórn hefur vilja til að framkvæma. .4/71/ Friðriksson. Nox'slc sýnishorn af fislti í Austur- löndum. Norski fiskimálastjórinn skýrir frá, að sendimenn fiskimálasljórnarinnar, yfir- íiskimatsmaður Qvam, sé kominn til Jaffa (við botn Miðjarðarhafs) og heild- sali Fredr. Meyer til Batavíu á Java. Þeir hafa meðferðis sýnishorn af norskum,

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.