Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.1935, Blaðsíða 21

Ægir - 01.07.1935, Blaðsíða 21
Æ G I R 159 Stærð norsku og’ íslenzku síldarinnar. Vegna þess, að ég var fjarverandi, þegar grein mín í síðasta hefti Ægis, um sildarrannsóknirnar fyrir sunnan land siðastl. vetur, var selt og prentuð, hafa en að nokkru á móti straumum«. Þetta á að vera þannig: »Síldin hefur ca 3 mánuði til ferðalagsins frá Noregi lil ís- lands hér um l)il eingöngu með straum- unum, en um 5 mánuði til ferðarinnar frá íslandi iil Noregs að miklu leyti með en að nokkru á móti straumuim. Siðan ég ritaði greinina, sem þessi Yflrlit yfir stærð á hafsíld, sem veiddist við Norðurland á ýmsum stöðum, sum arið 1934 og við Noreg (SV-N) á vertíðinni 1931. Lengd í cm. Húnaflói Skagafj. Eyjafjörður Skjálfandi Þistilfj. SV-Noregur 40 0,3 » » » 39 1,3 » 0,1 » » 38 1,5 0,8 1,1 0,1 0,3 » 37 11,4 6,7 8,8 3,1 1,9 0,1 36 22,3 20,2 25,9 12,6 11,8 1,2 35 27,9 32,4 34,6 21,3 25,5 6,1 34 18,5 23,8 21,2 21,2 22,0 16,2 33 7,9 12,3 6,1 9,6 14,5 18,7 32 5,6 2,6 1,5 13,0 9,1 23,6 31 2,7 0,8 0,6 11,2 7,7 21,6 30 0,4 0,4 0,0 4,6 5,5 9,4 29 0,0 » 0,0 1,4 1,2 2 28 0,1 » 0,0 1,3 0,5 0,6 27 0,1 » 0,1 0,5 » 0,2 26 » » » 0,1 » 0,1 Samtals 100,0°/» 100,0°/o 100,0°/o 100,0°/o 100,0°/o 100,0°/o Mælt samtals... 768 730 830 786 732 6368 slæðst i hana nokkrar prentvillur, sem ég hið góðfúsa lesendur velvirðingar á. Hirði ég ekki um að leiðrétta þær hér, nema eina, sem valdið getur misskiln- ingi. Á bls. 130, í fremri dálkinum, stend- nr: »Síldin hefur ca. 3 mánuði til ferða- lagsins frá íslandi til Noregs, hér um hil eingöngu með straumnum, en cn 5 mánuði til ferðalagsins frá Noregi til ís- lands, sem að miklu leyti liggur með, leiðrétting á við, hefi ég haft tök á að kynna mér stærð á þeirri sild, sem veíð- ist við SV-strönd Noregs á veturna, og hefur komið í ljós, að hún er nokkuð smærri en sildin, sem hér veiðist fyrir norðan á sumrin. Birti ég hér lil fróð- leiks yfirlit yfir stærð á síld, sem ég mældi síðasll. sumar, og á norsku síldinni, sem rannsökuð var 1931. Dr. Runnström hefur góðfúslega lálið mér þær tölur í té.

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.