Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.1935, Blaðsíða 22

Ægir - 01.07.1935, Blaðsíða 22
160 Æ G I R .Slæfðarmunurinn á íslenzku síldinni og þeirri norsku, virðist, að minnsta kosti i il jólu bragði, koma i bága við þá ágizkun mína, sem kom fram í greininni, að norski og íslenzki stofninn sé að miklú leyti sameiginlegur. Þrjár skýr- ingar eru þó til. 1) Að hrygningarstöðvar íslenzku sild- arinnar við Noreg, ef að lnin lnygnir þar, séu ekki þekktar (Norðmenn eru að finna nýjar hrygningarstöðvár við kófóten). 2) Að norska síldin greinist í ílokka, eftir reglum, og af ástæðum, sem við þekkum ekki, þegar ætisgangan i)yrjar, 3) Að norska síldin blandist stærri síld liér. Um þetta vitum við ekkert enn þá, frekar en um það, hvar meginhlutinn af norðlenzku sildinni hefur hrygningar- stöðvar. Árni Friðriksson. Fjög’ur selveiðaskip sökkva í Ishafinu. Skipsliöfnunum bjargað og komu þær til Ísaíjarðar 17. júlí síðastl. Norskt hvalveiðiskip, »Vestad« M. 116, kom til ísafjarðar með 45 skipbrots- menn af 4 norskum skipum, sem sukku við selaveiðar í íshafinu. Skipin sem sukku voru þcssi: »Hvitingen«, sökk 9. þ. m. »Hviting«, »Randi« og »Skansen«. sukku 11. þ. m. Það var ís, sem grandaði skipunum, og mátti ekki læpara standa, að menn björguðusl; slippir og snauðir komust þeir upp á ísinn og náðu til »Vestad«, sem þar vai- nærri. Með »Islandi« komu hinir skipreika menn að vestan lil Reykjavíkur, hinn 21. júlí og halda heimleiðis með því. Öll skipin, sem sukku, voru frá Alasundi. Allar ’skipshafnir skiþanna'björguðust um l)orð í »Vestad«. Selveiðamenn segja veiði trega i sumar og mikla slorma í Íshaíinu. Fleiri hafálar. í síðasta tbl. »Ægis« gal ég um háfál, sem veiddist síðastliðið vor í Miðnessjó. Þella varð til þess, að ég liefi nýlega fengið upplýsingar frá Vestinanneyjum, um tvo fiska, sem liafa veiðst þar, ann- ar í lýrra og hinn í vetur er leið, og efl- ir lýsingunni að dæma hafa eílaust ver- ið hafálar. Annár fékkst 20. maí 1934 á lóð, á grunnslóð undan Skógalbssi, en hinn lieima við Eyjar í marz siðastl., einnig á lóð. Hinn fyrtaldi vaf 100 em, binn síðartaldi 65 cm langur. — Heim- ildarmaður minn, sem keypti fyrra fisk- inn, en veiddi liinn sjálfur, lét matreiða þá (sjóða og steikja) og telur þá hafa verið mjög ljúffenga og þeim varð gott af, sem neyttu, — enda var ekki við neinu illu að búast, þar sem hafállinn átti í lilut, en virðingarverðl af heimildannanni minum, að þora að eta óþekktan fisk. Það liefðu ekki allir gert. B. Sœm. Aegir a monthly review of Ihe fisheries and fsh irade of Iceland. Published by : Fiskifélag íslands (The Fisheries Association of lcelandj Reykjavík. Results of the Icelandic Codfisheries froni ihe beginning of Ihe gear 193o w. Ihe 159} af Julg, calculated in fullg cured siate: Large Cod 36.583, Small Cod 10.137 Sailhe 895, Iladdock 99, iolal 'i7.71'i loas. Riístjóri: Sveinbjörn Eg'ilson Rikisprentsm. Gutenberg.

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.