Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.1935, Blaðsíða 15

Ægir - 01.07.1935, Blaðsíða 15
Æ G I R 153 Drag’nótin og' »reynslan«. Það hel'ur verið nokkuð hljótt um dagnótina undanfarið, enda hefur allt gengið þeim að óskum, sem mestan á- huga hafa sýnt þessu veiðarfæri, a. m.k. opinberlega, þeim, sem vilja hana feiga. Hverjum firðinum hefir verið lokað eft- ir annan, á sjálfri framfaraöldinni h'efir það gamla verið friðað, til þess að stemma stigu fyrir því nj7ja. Yið þessu væri ekkert að segja, ef að landsmenn væru sammála um ágalla dragnótarinnar. Ef að þannig væri, væri þjóðin á einni braut frá þeirri stefuu, að hagnýta sína l)ezlu björg. Og hví skvldi hún ekki mega ráða því, á meðan að hún ræður nokkru ? En vegna þeirra mörgu, sem þrátt fyrir áreitni og þröng- sýni hafa gerst forvígishöldar á þessu sviði, er ekki réll að þ'eir einir, sem með »neiið« fara, fái að mæra sína skoðun á málinu. Eg hef frá öndverðn gert mitt bezta til þess, að sýna fram á þann mis- skilning, sem á sér slað á dragnótinni, og hversu það mætti miða lil heilla, fyrst og fremst fyrir smábálana, ef að dragnót yrði leyfð hindrunarlaust, eða að eins með þeim hindrunum, sem nauð- synlegar þættu skarkolastofninum lil þrifa. Ilér á eftir fara tvö bréf, sem send hafa verið lil Fiskifélagsins, og kveður þar við eitthvað annan tón en »lokun- arstefnuna«, sem mest mærð liefur ver- ið sungin á opinberum vettvangi. Fyrra hréfið hljóðar þannig: »Eg er einn þeirra manna, sem liei' veriö dauftrúaður á að dragnótin væri óalandi og ó- ferjandi veiðitæki, og vil nú skrifa yður þá litlu reynzlu, sem varð hér á Önundarfirði síðastl. haust með dragnótaveiðar, því í skvrslu erind- reka Kristjáns Jónssonar, kemur þetta ekki nægilega fram. Haustið 1931 var fyrst byrjað að fiska með dragnót hér, og var svo dálítið reynt haustið 1932 og 1933, en lítið hafðist upj) úr þessum veiðiskap og gekk vciðin heldur ill'a yfirleitt, en ég var viss um að kunnáttuleysi var mikið um að kenna. Svo sl. haust kom bátur frá Vestmannaeyj- um hingað og sáu menn þá hvernig þeir báru sig' til við veiðarnar. Skifti þá fljótt um og tók að fiskast í dragnótina, þegar kunnáttan var með. hessi bátur fiskaði hér í firðinum á þrem vikum skarkola fyrir ca. 5000 kr. og er mér þetta vel kunnugt því ég seldi fyrir þá aflann i togara. Sá bátur sem stundaði veiðar liéðan ca. 6 vikna tima fiskaði skarkola fvrir 7000 kr. eða þar um bil. Pað bezta var nú samt i þessu öllu saman, að talsvert fiskaðist á línu hér í haust, bæði á trillur og svo á handfæri á árabálum og engu síður en áður eða jafnvel betur. Því er samt ekki að leyna, að þar sem þetta er ekki stór fjörður, þá viljum við hér sitja fyrir að veiða hér i firðinum, og hafa fjörðinn fyrir okkur. Pví þegar lokað er hér fvrir vest- an okkur, bæði Dvrafirði og Arnarfirði, þá verða þrengsli allmikil hér og vil ég biðja yður að upplýsa hvort myndi vera hægt að l'á lokað firðinum hér fjrrir öllum nema plássbátum, þar sem fjörðurinn er svo lítill, að útgerðinni veit- ir ekki af þessu svæði hér, þvi búast má við, eftir reynzlunni á sl. liausti, að fleiri bátar liér fái sér dragnót. A síðastliðnum þing- og héraðsmálafundi, bar ég fram þá tillögu, að fundurinn skori á Al- þingi, að afnema heimild þá, sem nú er i lög- um, um að einstök liéruð megi banna að veiða með dragnót hjá sér. Petta mál var mikið rætt, og var tillagan felld með 9 atkv. gegn 6. Arn- firðingar og Dýrfirðingarvoru sérstaldega á móti. Svona fór í þetta sinn, en tillöguna skal ég bera upp á næsta fundi, og verið getur að mðnnum skiljist, að ekki sé rétt að vanrækja kolaveið- arnar, þegar ekki má lengur auka takmarka- laust víð saltfiskinn, enda borgá þær veiðar sig mjög misjafnlega með núverandi verði á salt- fiskinum*. Með vinsemd og virðingu. Magnús Giiðmundsson, kaupfélagsstjóri. Þetta bréf kemur mjög í hága við mól- bárurnar, sem dragnótin hefir mætt, en vel heim við þá reynslu, sem fengist

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.