Ægir - 01.03.1936, Page 4
58
Æ G I R
lanulæknir, Magnús Sigurðsson, banka-
stjóji.
Þetta ei' i fyi’sta sinni í sögn Fiski-
félagsins, að kosið er til fjögra ára eftir
hinum nýju lögum jjess, sem samjiykkt
voru á Fiskiþingi.
lánginu var slitið liinn 4. marz.
Dragnótin.
Þeir F. V. Mortensen og A. C. Struh-
hei’g hafa nýlega gefið út merkilega bók
um fiskveiðar Dana i söltum sjó; eru
þessir tveir menn i Fiskimálaráðuneyti
Dana.
1 í’ilinu »Nordisk Havliskeri Tidskrifl«
(desemberjjlað 1935) er grein, tekin að
mestu úr nefndi’i hók, jjar sem drag-
nólinni er lýst og skýrt frá veiðiaðferð-
um með henni; fer hér á eftir lausleg
jjj’ðing á jjvi er í greininni segir:
Dragnót var fyrst í’eynd í Limaíirði
árið 1880, og hafa síðan nokkrar hreyt-
ingar orðið á henni, svo sem vængir
hennar gerðir lengri, og dráttarlaugar
eru nú hafðar miklu lengri en í fvi’slu.
Pá var dragnótin dregin að bál með
handaíli, alll fram að árinu 1890, að
byrjað var að nota vélaafl til dráttar.
Einnig er svo með veiðarfæri þetta, að
sverleiki þess og lengd dráttarkaðla fer
eftir því, livar veiði er stunduð, hvert
sé dúpi o. s. frv., t. d. 1934 voru almenn
mál á liinum ýmsu pörtum vörpunnar
þessi:
Lengd á vængjum (hvorum um sig)
25—50 metrar, belg- og pokalengd 12—
16 metrar, hæð pokans l'/2—5 metrar,
möskvastærð 50—70 millimetrar milli
hnúta, og dráltarkaðlai’. 1000—3000 metrar,
hvor. — Verð á vörpum, sem nota á
á djúpu vatui er 150—200 krónur.
Þar sem dýpi er lílið er baðmullai’garn
haft í nót. Blýsökkur lialda vörpunni
við botninn, en á efra teini eru kork-
ílár lil að halda henni opinni, þar
sem dýpi er litið, en glerkúlur, sé dýpi
mikið þar sem veitt er.
Di’áttai’kaðlar eru úr manilla eða
liampi og eru 5—7 em. í þvermál. A
köðlunum eru merki með jöfnu milli-
bili; sýna þau, hve mikið dregst inn í
hát og á jjeim má sjá, hvort jafnt er
dregið.
Ýsudragnætur (e. Haddock seines) eru
séi’staklega húnar til fvrir þoi’sk og ýsu;
erii þær úr léttara efni og pokinn er
hafður lengri en á llatfisksvöipunum og
möskvastærðin minni. Þær eru mismun-
andi að stærð, en vanaleg mál eru þessi:
Pokinn 12—25 metra langur, livor
vængur 25—30 melrar. Möskvastærð 35—
•45—65 millimetrar (störriðnast í væng,
næststærsti riðill í helg og smæzt í poka).
Hvernig dragnætur eru lagðar.
Þegar J)átur er kominn á fiskislóð er
akkeri varpað. í Danmörku er þyngd
jjess 60—80 kg., við J)að er fest 30—40
metra langri keðju og við hana fesl vir,
80—100 metrar. Þannig eru legufæri út-
húin. Við enda virsins er stóru duíli
(hauju) fest og öðru litlu dufli með llaggi
eða ljósi. — Þegar leggja skal dragnót
er aðferð þessi: Enda annars dráttar-
kaðalsins er fest í stóra duflið, hátur
settur á fulla ferð og gefið eftir á kaðl-
inum. Eigi að leggja dragnótina l. d.
heint i suður frá duflinu, þá er hátnum
stýrt um SSV l’rá þvi, þar til 2/3 drátlar-
kaðalsins eru komnir i sjó, þá er heygt
í austur og þegar kaðallinn nær ekki
lengra, er dragnólin lögð í sjó, og eftir
að húið er að teygja á henni, þá heldur
hálurinn með fullum hraða í auslur,