Ægir - 01.03.1936, Blaðsíða 9
Æ G I R
63
(lítið eitt opinn í miðju) og mjög lag-
legur að gerð. Yélin er 12 hestaila
Sleipnir.
Tálknafjarðaraflinn er nú mikið minni
en undanfarið, enda stunduðu og færri
bátar veiðar. Hvalveiðistöðin á Suður-
eyri mun eiga mildnn þátt í því. Sjór
var sama og ekkert stundaður þar í haust.
Patreksfjarðaraflinn er nær eingöngu
á togarana tvo frá Yatneyri. Þeir öiliiðu
mikið vel á vetrarvertíðinni. Aflamagnið
er þarna langmest og hlutfallslega minnst-
ur munur á aflanum 1935 og 1934. Að
eins eilt smáskip gekk þaðan á færa-
veiðar og tveir lil þrír smábátar voru af
Asbjörn, vélb. ísafirði ...........
Auðbjörn — — ............
Gunnbjörn - ............
ísbjörn - ............
Sæbjörn — — ............
Valbjörn — — ............
Vébjörn — ............
Huginn I. — — ............
Huginn II. ............
Huginn III. — ............
Harpa ............
Freyja Súgandafirði ......
Ármann línugufub. Bíldudal ........
Geysir ........
Fjölnir Pingeyri ........
Fróði — ........
Venus — ........
Hávarður Isfirðingur togari (lagði upp
á Sólbakka) .......................
Síldveiðarnar.
011 um er kunnugt um afdrif síldveið-
ttnna norðan lands. Þó er mikill munur
á hversu skipunum farnaðist þar. Sumir
náðu í allmikla veiði í júnílok og fyrri
hluta júlí, En nær allir bátar béðan
munu þó hafa tapað á síldveiðunum
nyrðra, og sumir miklu. Aftur bætti rek-
og til á fiskveiðum þaðan í sumar, en
öfluðu illa.
Yíkur komast einna næst að aflafeng
nú og árið 1934. Má segja að fiskmagn-
ið sé þar mjög svipað undanfarið. Þar
var allgóður vorafli og einnig góðíiski
seinni part sumars og í liaust, hjá þeim
er stunduðu sjó, þegar gæftir leyfðu.
Utgerðarkostnaður er þarna yfirleitt mjög
lítill, því oftast er verið með handfæri.
Ur Flatey gengu nú, sem árið áður,
tvö vélskip á færaveiðar, svo og nokkr-
ir smáhátar þaðan og úr Bjarneyjum.
Aflinn á færaskipin var nú mjög tregur,
og smábátaaflinn einnig rýr.
Sild á Siglufirði Síld
bræðslu í salt syðra Samtals
mál tn. tn. tn.
4079 570 370 7059
3345 1 314 5333
3549 177 317 5818
2910 490 141 4515
2429 93 371 4108
3330 030 125 5756
4323 230 5 6726
3474 294 1074 6579
3030 004 432 6481
2532 241 1238 5297
1070 270 » 1875
i 200 » ca. 700 1000
4500 130 » 6880
4500 700 » 7450
2529 388 » 4181
3711 307 500 6445
3705 878 » 0436
5000 095 » 9095
netaveiðin syðra mikið fyrir mörgum, og
einkum hér í bænum hjá skipum Hug-
ins-félagsins. Fer hér á eftir slvýrsla um
síldveiði stærri 'skipanna, héðan úr um-
dæminu. Heli ég tilgreint bræðslusíld-
veiðina, snyrpinótaveiðina nyrðra og rek-
netaveiðina syðra, og fært heildaraflann
út í tunnum.: