Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.03.1936, Qupperneq 15

Ægir - 01.03.1936, Qupperneq 15
Æ G I R 69 Alls vai'ð ailinn: 1935: ... Il()(i70 tonn 1934: ... 143 870 1933: ... 140 557 1932: ... 169 435 Vanalega er það Lofót-þorskveiðarnar (febrúar—apríl) sem mestan skerfinn eiga í heildaraila Norðmanna, en 1935 urðn þær að eins 55 þúsund tonn eða vart helmingur alls ailans i landinu, og er það sá minnsti afli, sem þar hefir feng- ist, siðustu 15 árin. Árið 1931 var veið- in þar 87 þúsund tonn. Sjaldan hafa jafnmargir hátar stundað veiði við Lo- foten og í fyrra (1935). Þar voru 8.300 hátar og þeim fylgdu 29 þúsund íiski- menn, sem komnir voru frá meginland- mu, frá Vadsö og Tromsö alla leið suð- nr að Álasundi og hvaðanæfa úr ver- stöðvum þeim, sem eru á hinni lörigu strandlengju milli áðurnefndra slaða. Utkoma fiskimanna varð afar slæm, nð meðaltali varð hlutur hvers 240 kr. °g það nægði ekki upp í kostnað við veiðarnar. Finnmerkiirveiðarnar urðu nijög góð- ar> þær heztu, sem þar hafa verið sið- ustu 8 árin. Alls varð Finnmerkuraflinn 38.540 tonn, en 1934 var hann 31.000 tonn. Fiskveiðar við Bjarnarey heppnuðust vel (1935). Heildaraílinn þaðan varð 5.460 tonn af söltuðum fiski, sem að meðal- tali var seldur fyrir 25 aura kilo. Lúðu- veiðin var rýr, 170 tonn; virðistsvo sem hun verði æ tregari i Norðurhöfum. Þorskveiðar Norðmanna við ísland voru góðar. Heildarafli þaðan var 6.350 tonn af söltuðum fiski, sem seldist á 27 uura hvert kg. Árið 1934 varð þorskafl- inn við ísland 6.040 tonn og meðalverð á íiski úr salti, 24 aura kg. 1935 öfluðu þeii' á íslandsmiðum 78 tonn af lúðu. logaraveiðar hafa Norðmenn lítið stundað, en 1934 keyptu þeir 15—20 tog- ara og hafa flestir þeirra haft góðan afla. T’alið er, að um 100 þús. menn, stundi fiskveiðar við Noregsstrendur, allt árið, að nokkrum hluta þess eða í hjáverk- um. Samfara íiskveiðum, reka margir húskap, eiga kýr og kindur. Fiskiflotinn. Árabátar eru alls taldir 45.000 liátar nieð vélum . . 9.000 Doriur............6.700 Seglskip........... 270 Mótorbátar með þilfari 10.300 Fiskveiða-gul'uskip . . 360 Finimti hver Norðmaður hefur á einn eður annan hátt, vinnu við fiskveiðar. (Dimmalíctting 26. iébr. 1935) Fiskútflutningur frá Newfoundlandi 1936. Frá Newfoundlandi var útllutningur á tímahilinu f.—23. janúarsl. 101.139 kvin- tal. Af því var ilutt: Til Brazilíu 37.992 kvintal — Vestur-India hresku . 13.726 — — Canada 6.381 — — aðrar Vestur-Indl.eyj. 18.569 — — Portúgal 726 — — Spánar 23.368 — — Bandaríkjanna . . . 134 — — annara landa . . . 343 — Samt. 101.139 kvintal Greiðsla fyrir hið útflutta var, 405.095 dalir. Auk þessa varð útflutningur á lýsis- tegundum á sama timabili: 10.492 gallón (■i1/2 litri) iðnaðarlýsi. 13.879 — gufubrætt meðalalýsi. 775 kaldhreinsað lýsi. 955 sellýsi.

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.