Ægir

Árgangur

Ægir - 01.03.1936, Blaðsíða 24

Ægir - 01.03.1936, Blaðsíða 24
78 Æ G I R vinnu á logaranum Bayon D’ar, sem þaðan stundaði veiðar, Arið 1916 réðist hann í fyrsta sinni á Bandaríkja fiski- skip, eign Bay Stale Fishing Co. i Boston og var háseti á þvi, eitt ár. Hann öðlaðist annars stýrimanns rétt- indi árið 1917, á skipum af öllum stærð- um og á öllum ferðum um heimshöfin. A síðustu árum heimsstyrjaldarinnar, var hann á ferðum milli New-York og Frakklands, á vopnuðum skipum. Síðan var hann fyrsti stýrimaður á vöruflutningaskipi og þaðan réðist hann annar stýrimaður á farþegaskipið »Iro- ([uois», sem var i föstum ferðum milli New-York og Vestur-India, en hætti þeim ferðum nokkru síðar og snéri sér að fiskveiðum. Arið 1922 öðlaðist hann skipstjórarétt- indi á öllum stærðum skipa og sótti lím skipstjórastöðu á togaranum Bavon D’ar, skipinu sem hann hafði áður verið há- seti á, og fékk stöðuna. Þar var hann skipstjóri lil ársins 1926. El'tir það var hann skipstjóri á togaranum »Alden A. Mills«, þar var lianii i tvö ár. Eftir það var hann ráðinn umsjónarmaður og ráðunautur við smíði 5 togara; varð hann síðar skipstjóri á einum þeirra. Arið 1931 keypti Magnús, togarann »Sea Hawk«, scm hann gaf nafnið Helda, i höf- uð á fyrsta skipinu, sem hann réðist á. Skipið er 150 J'eta langt, 386 lonn að stærð og húið öllum nýtizku tækjum til veiða og sjóferða. t slað loftskeytatækja, hefir skipið lalsíma, sem ayalt hefir ver- ið í lagi, hvernig sem veður helir verið og talar Magnús daglega við konu sina og hefir þ'ó fjarlægð milli þeirra verið lengst, um 700 sjómilur. Skipstjóri Magnús Magnússon er giftur og á 2 dætur. Heimili hans er í Win- chester, Mass. U. S. A. (Tekið úr »l'ishing News«, jan. 11. 1936). Útfluttar sjávarafurðir í febrúar 1936. Febrúar: Jan.-Febr.: Verkaður saltflskur. kS- kg- Samtals 3 35í 560 81U 760 Spánn 729 900 1 086 100 Portúgal 1 200 000 4 200 000 Ítalía 945 750 1 567 800 Bretland 90 450 558 900 Danmörk 12 000 27 250 Noregur 4 680 13 680 Brasilía 174 580 342 780 Argentína 18 450 55 350 Cuba 177 750 259 650 Önnur lönd 1 000 3 250 Óverkaður saltflskur. Samtals 1 211 050 1 809 800 Ítalía 737150 1 226 450 Bretland 273 250 339 850 Danmörk 194 450 236 900 Önnur lönd 6 200 6 600 Saltfiskur í tunnuni. Samtals 31 625 31 625 Belgía 30 975 30 975 Noregur 100 100 Bandrikin 550 550 ísfiskur og ísuð hrogn. Samtals 2 773 012 5 391 939 Bretland 2 508 355 4 698 905 Belgía 209 657 638 034 Holland 55 000 55 000 Freðflskur (hraðfrystúr). Samtals 73139 71493 Bretlancl 70 591 70 716 Bandarikin 2 548 3 777 Harðfiskur. - Samtals 32035 32035 England 4 995 4 995 Danmörk 25 25 Vestur-Afrika 6 250 6 250 Noregur 20 765 20 765 Fiskimjöl. Samtals 211 500 347450 Pvzkaland 196 500 317 500 Hólland » 5 000 Kngland » 9 950 Austurríki 15 000 15 000 Karfamjiil. Samtals 80 700 80 700 Belgia 80 700 80 700

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.