Ægir

Árgangur

Ægir - 01.03.1936, Síða 25

Ægir - 01.03.1936, Síða 25
Æ G I R 79 I'ýsi. ■Saintals 330 9&t 339 050 Danmörk » 5 125 Noregur 700 3 667 Handarikin 330 264 330 264 Karfalýsi. Samtal s 20 704 20 704 Danmörk 20 764 20 764 Lifur. Samtals 3U 344 England 314 314 Síld (söltuö). tn. tn. Sauitals 515 1 020 Danmörk 15 293 Svíþjóð 181 I8l Þvzkaland 319 1 455 Söltuð hrogn. tn. tn. Samtals 240 25 3 Sviþjóö 249 249 Noregur » 4 Eiskbein. kg kg Samtals 04 5 045 Noregur 945 945 Fiskifélag Islands. »Gylfi « nýr vélbátur frá Njarðvík. Hinn 10. febrúar kom nýr vélbátur, »Gylfi« lil Njarðviknr frá Frederikssund í Danmörku. Eigandi bátsins er Magn- ús Olaisson í Höskuldarkoti. Gylfi er 23 smáleslir að stærð með 70 ha Tuxham vél. Þórarinn Guðnnindsson skipstjóri frá Ananaustum sigldi bátnum lil íslands. ^ ai' báturinn &l/s dag á leiðinni frá Fre- derikssund og reyndist bæði bátur og vél ágætlega. Vel að verið. Gísli Jóhannsson í Bíldudal liefir nú um rúmlega 30 ára skeið stundað smíð- ar> smærri ogstærri skipa. Hann kvaðst nú í haust er leið bafa smíðað alls 348 skip, opna báta allskonar, svo sem smá- skektur, snyrpibáta, opna vélbáta, og 11 báta með þilfari; suina þeirra allt að 20 rúmlestum, svo sem Konráð, ílóa])át Vestur-Breiðfirðinga. Má segja að meginþorri opinna vél- báta á Syðri-Vestfjörðunum sé smíðað- ur af Gisla. Er þetta vol af sér vikið og vert við- urkenningar. Maður, sem slíkl verk, hefir innt af hendi, hefir ekki selið með hend- ur í skauti um dagana. Gísli á nú slórt smíðahús á Bíldudal. Blöð vor gera yfirleilt of lítið að því, að vekja athygli á hinum kyrlátu iðju- mönnum landsins, sem eru í rauninni uppistaða þjóðlífsins. Huganum er lield- ur beint að blaupagikkjum, knattspörk- urum og öðru hálfgerðu fánýti. Kr. ,/. Þorsknetaveiðin í Moray-Firth. Fiskimenn, sem stunda veiðar fram með ströndum fjarðarins Moray Firth, hafa undanfarin ár, aflað vel í þorskanet; var verðmæti aflans, er á land kom, frá 20 þúsund sterlingspundum, allt að 30þús- undum, ár hvert; hefur flotamálaráðu- neytið og skozka fiskimálaráðuneylið, lialdið úti strandvarnarskipum á fiski- miðum, þar scm netaveiðin var stund- uð, til að gæla þess, að veiðarfærin væru ekki skemmd. Arið 1935 var skortur á veiðarfærum og atli i net það rýr, að þessari vörn er nú liætt og dragnóta- og botnvörpuveiðar frjálsar, á áður frið- uðum svæðum. Vertíð byrjar þar í lok janúarmánað- ar og endar íyrstu dagana í apríl. Hinn 11. janúar, var þorskur genginn inn í fjörðinn og allt útlit fyrir góða vertið, hvernig sem um gæzluna fer. (Fishing' News 11. jan. 1936).

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.