Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.1938, Blaðsíða 8

Ægir - 01.02.1938, Blaðsíða 8
-16 Æ G I R Síðastliðjð sumár voru unnir nokkrir hákarlsJuxkar á Patreksfirði, en þar sem þeir voru oftast unnir með öðrum rusl- fiski, fékkst ekki úr því skorið, hve mikið lýsi og' mjöl kom úr þeim, en reynsla fékkst. fyrir þvj, að vélarnar gátu unnið úr hákarlinum og skiluðu mjöli, sein var með fitumagn langt innan við 10% (há- karlsmjölið. frá Sólbakka var með ein 35% af fitu), hinsvegar efuðust eig'end- nrnir um, að nökkuð lýsi liafi koinið úr liákarlinum, en það hygg ég' að liafi liyggst á þvi, að liann var bræddur með öðrum, scnnilega mögrum fiski, og að of lítið llafi verið hrætt af honum í einu, til þess að lýsið kæmi fram. , Yonandi takast þ.eir samningar, sem íiú standa yfir, um að hákarlsbúkar verði lagðir inn i verksmiðjuna á Patreksfirði í vetur, svo að úr því fáist endaniega skorið, livort það horgar sig að vinna þá. Sj ávarútvegur Norðmanna 1937. Fiskveiðar Norðmanna gengu yfirleitt vel á árinu, eða mun hetur en 1936, ef miðað er við það verðmæli, sem fékkst fýrir aflann. Síldveiðin: Vetrarveiðin var mjög léleg og slafaði það aðallega af þvi, livað veður var óhagstætt til sjósóknar. Um vorið var ágæt veiði, en samt var vetrar- og vorafl- iiin 1,7 milljón hl. minni en árið áður. Hjá herpinótaskipunum var mjög misjöfn veiði, fengu sum þeirra ágætan afla en öiinur sama og engan. í landnætur veidd- ist nijög‘treglega, einkurn um vorið. Aftur á móti var. ágæt veiði í net, og muna elztu menn ekki eftir, áð nokkurn tíma hafi orðið aflasælla í. þau Aðnr. Stór- og smá- síldarveiðiu gekk miklu lakara en.árið áð- ur. Mikinn hluta haustsins vantaði niður- suðuverksmiðjunum og síldarhræðslun- um hráefni til að vinna úr. Undanfarin tvö ár liafa síldarverksmiðjurnar í Norð- ur-Noregi starfað mjög stuttan tíma vegna liráefnaskorts. Síldveiðin í Norðursjónum gekk frekar vel, sérstaklega i maímánuði, en þá er sildin jafnan svo lioruð, að liún er tæpast samkeppnisfær við skozka síld, sem er á boðstólum um það leyti árs. Norð- nienn frysta mest af þeirri síld, er þeir veiða í Norðursjónum og' selja til Þýzka- lands. Yerð á Norðursjávarsíld var mjög lágt í Þýzkalandi allt sumarið. Síldveiðin við ísland gekk vel, og var þátttakan svip- uð og' árið áður. Brislingsveiðin gekk í meðallagi og kom álika aflamagn á land og árið áður. Sala á nýrri síld gekk yfirleitt mjög vel á árinn og var Þýzkaland stærsti kaup- andinn og svo niun einnig verða á kom- andi vertíð. Norðmenn gera sér miklar vonir um að geta selt mikið af nýrri síld i framtiðinni á enskan markað. Saltsíldarsalan til Rússlands brást al- veg'. Yegna þeirra vona, sem Norðmenn gerðu sér um sölu á saltsíld til Rússlands, söltuðu þeir 630 þús. lil., en gálu aðeins selt þangað 14 þús. tunnur. Talsvert af saltsíld Iiefir verið látið í bræðslu, en eig'i að síður voru saltsíldarbirgðir Norðmanna nú um áramótin 200 þús. lil. auk þess, sem þeir eiga óselt af „Íslandssíld“. Af sildarlýsi og síldarmjöli eru mjög litlar Iiirgðir. Alls nániu síldarafurðir Norðmanna á árinu 30 743 þús. kr. Þorskveiðarnar: Alls veiddust 159 þús. smál. og er það talsvert meira en árið áð- nr. Yerðmæti aflans er talið nema 24,7 milljónum kr., en árið áður 20,4 millj. kr. Siðastliðin 9 ár hefir þorskfiskaflinn ver- ið mjög misjafn. Mestur var liann 1929 232 þús. smál., en minnstur 1935 117 þús.

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.