Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.1938, Blaðsíða 13

Ægir - 01.02.1938, Blaðsíða 13
Æ G I R 51 Varðbáturinn »OÐinn<. í skipinu er 180 lia. Bolindervél; segl- útbúnaður er ágætur og er gert ráð fyrir, að þau verði raikið notuð. Auk aðalvél- arinnar er 20 ha. dieselvél, sein frara- leiðir rafraagn, og önnur rainni vél lil vara, og er liún 2 ha. Skipið er útbúið raargskonar tækjuni af nýjustu og beztu gerð, svo sera: raæl- ingaráhöldum, útvarpi, talstöð, miðunar- Stöð o. fl. Öll j)ess tæki eru i klefa aftan við stýrishúsið. Undir skipinu er 5 sniál. stálkjölur, sera kjölfesta. Fjögur vatnsþétt skilrúm eru í skipinu, og á j)að ekki að geta sokk- ið, })ó að eitl eða tvö rúin fvllist. Ski])ið vcrður úthúið raeð línubyssu og ölluin nútíina l)jörgunarlækjuin. Ski])ið kostaði alls 130 þús. kr., en auk véla 74 j)ús. kr. og var það lægsta tilboð, sera liarst í bygginguna. Verkið var boðið út í Noregi, Svíj)jóð, Danraörku, Þýzkalandi, og auk j)ess korau 5 til- boð héðan. Vélar skipsins eru allar borgaðar og ennfreraur 40'/ af verði skipsins sjálfs, en 60'/ ciga að borg- ast á 4 árum. „Sæbjörg“ á eingöngu að stunda björg- lin í Faxaflóa, en leyfilegt er að lána liana til raælinga eða rannsókna, ef j)örf krefur. A skipinu er sjö nianna áliöfn og er Kristján Kristjánsson skipstjóri, sá er var skipstjóri á „Gottu“ í Grænlandsleiðangr- inum. „Ægir“ óskar sjómannastéttinni og Slvsavarnafélaginu til hamingju raeð björgunarskútuna, og í nafni sjómann- anna vill blaðið færa kvenþjóðinni hug- heilar þakkir fvrir Jiær stórgjafir, er hún hefir fært Slysavarnafélaginu til reksturs björgunarskútunnar. Frá kvennadeild- inni í Revkjavik bafa borizt 25 j)ús. kr., kvennadeildinni í Hafnarfirði 10 J)ús. kr., kvennadeildinni í Keflavík 5 þús. kr., og kvennadeildinni í Garði 1 J)ús. kr. eða alls 41 J)ús. kr. r Varðbáturinn »()ðinn«. Þegar varðskipið „Óðinn“ var sclt úr landi, var tekinn upp ný stefna í land- Jielgisraálunura, sera er sú, að láta fjóra vélbáta annast gæzluna ásamt varðskip- inu „Ægi“. Frara til Jæssa hefir ríkis-

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.