Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.1938, Blaðsíða 22

Ægir - 01.02.1938, Blaðsíða 22
Æ G I R (iO ]OHN L. SAVER, Ltd 157-158 BILLINGSGATE 4,10WER 1HAMES STR. E. C. 3. MARKET.LONDON ANNAST SOLU Á ALLSKONAR ÍSFISKI, SÉRSTAKLEGA: ÍSLANDS ÝSU, SKARKOLA, ÞYKKVALÚRU (LEMONS), HEILAGFISKI OG HROGNUM. ÁBYRGJAST HÆSTA VERÐ. SÍMNEFNI: UNTIRING LONDON. Útvega beztu dragnólaspil, kaðla og nætur. ARNI S. BÖÐVARSSON, Vestmannaeyjum. BRUNABOTAFELAG ÍSLANDS Aðalskrifstofa: Hverfisgata 10, Reykjavík. Umboðsmenn í öllum hreppum, kauptúnum og kaup- stöðum. Lausafjártryggingar (nema verzlunarvörur) hvergi hag- • kvæmari. Bezt að vátryggja laust og fast á sama stað. Upplýsingar og eyðublöð á aáalskrifstofu og hjá umboásmönnum, Nú hýverið hafa Rússar og Japanar fraiiilengt eins árs samninga um fisk- veiðaréttindi lil lianda Japönum við auslurströnd Síberíu. Þetta eru gamlir samningar, sem jafnan liafa verið end- urnýjaðir, en svo leil út um tíma, sem Rússar ætluðu elcki að endurnýja þá. En Japanar sóttu mál þetta fast, því að um tutt'ugu þúsund japanskir sjómenn stunda fiskveiðar við austurströnd Si- iieríu, í rússneskri landlielgi. Saltfiskmarkaðurinn í Oporto. Innflutningur á saltfiski til Oporlo árið 1937, var sem hér segir: Frá íslandi ............. 4362 smál. -— Noregi ............... 6152 — — Nýfundnalandi ... 3655 — — Þýzkalandi ............ 399 1— — Frakklandi ............. 15 — Alls 14583 smál. Fiskur upp úr salti þurrkaður í Oporto: Frá íslandi ............. 1500 smál. Fiskur veiddur við Græn- land og Nýfundnaland á skipum Portúgala ........ 3340 — 4840 — 40% rýrnun 1936 — Alls 2904 smál. Aegir a monthly review of llxe fisheries and fish trade of Iceland. Published by : Fiskifélag Islands (Tlie Fislieries Associalion of IceÍand) Reylqavlk. Results of the Icelandic Codfisheries from ihe bcginning of the year 1938 to the 28>h of February, calculated in fully cured state: Large Cod 2.670. Small Cod 'i80. Ilad- dock 2 Saithe 191, iotal 3.343 tons. Ritstjóri: Lúðvík Ivristjánsson. Rikisprentsm. Gutenbcrg

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.