Ægir - 01.08.1939, Blaðsíða 17
Æ G I R
187
Saltsíld Saltsíld Matjes- Krydd- Sykur- Sérverk. Sam- Rræðslu-
venjul. sérverk. sild saltað saltað sild tals sild
tn. tn. tn. tn. tn. tn. tn. liektól.
19. ágúst 1939. Vestfirðir og Strandir 10 762 9104 » 322 514 » 20 702 94 068
Siglufj., Skagstr., Hofsós, S.kr. 24 003 26 283 6412 16 192 3 594 863 77 347 315 760
Eyjafj., Húsavík,, Raufarhöfn 2 390 2 884 1 973 812 » 152 8211 365 405
Austfirðir » » » » » » » 61 805
Sunnlendingafjórðungur.... » » » » » 198 198 4 076
Samtals 19. ágúst 1939.. 37155 38 271 8 385 17 326 4108 1 213 106 458 841 114
Samtals 20. ágúst 1938.. 62 360 30 190 47 045 37 023 11 198 3178 190 994 1 303 542
Samtals 21. ágúst 1937.. 45 534 25 292 66 146 31 642 10 586 236 179 436 1 784 526
26. ágúst 1939.
Vestfirðir og Strandir 15 541 10172 » 515 823 » 27 051 106 161
Siglufj., Skg.str., S.kr., Hofsós 36 308 42 301 20 257 30 317 8 993 1 027 139 203 340 235
Eyjafj., Húsavik, Raufarhöfn 4911 5 279 7 797 1 480 491 225 20 183 401 040
Austfirðir » » » » » » » 61 805
Sunnlendingafjórðungur.... » » » 290 290 7 202
Samtals 26. ágúst 1939.. 56 760 57 752 28 054 32 312 10 307 1542 186 727 916 443
Samtals 27. ágúst 1938.. 77 297 35 850 71131 41 125 13 638 3 219 242 260 1 416 654
Samtals 28. ágúst 1937.. 46 828 26 662 71 948 33199 11043 257 189 937 2 004 023
Fréttir úr verstöðvunum.
31. i'igúst 1939.
Hvalveiðarnar.
Þann 30. þ. m. voru komnir 116 hvalir á land,
en 130 á sama tíma i fyrra, en þess er gætandi.
að bátarnir hafa verið um mánuð skernur við
veiðarnar nú.
Síldveiðin.
Svo leit út fram yfir miSjan þennan mánuð,
að síldin ætlaði að bregðast. Voru margir á
þeirri skoðun, að veiðin mundi með öllu búin
á þessu sumri. En er kom fram undir 20. á-
gúst brá til batnaðar og mátti telja góða veiði
næstu daga. Vikuna 19.—26. ágúst voru salt-
aðar rúmar 80 þús. tn. og þá i vikulokin var
saltsildaraflinn orðinn fast að 187 þús. tn. og
er það 55 þús. tn. minna en á sama tíma í
fyrra; en bræðslusildaraflinn mun hafa verið
allt að % minni 26. ágúst en á sama tima árið
áður. Þessa viku hefir aflazt mjög sæmilega og
veiðin því aukizt um mun frá síðustu helgi.
Óhætt er að fullyrða, að fæstir munu hafa gert
sér vonir um það um miðjan mánuðinn, að
síldveiðin mundi lifna svo, sem raun hefir á
orðið.
Framh. frá bls. 185
Fiskbirgðir Færeyinga.
Þann 15. júní síðastliðinn voru fiskbirgðir
Færeyinga 5 213 smál. og voru þar af 1 335 smál.
fullverkaður fiskur. Á sama tíma fyrra ár voru
fiskbirgðir þeirra 3 188 smál.
Fiskútflutningur Nýfundnalands.
Síðast liðið fjárhagsár (frá 1. júlí 1938 til 30.
júní 1939) flutti Nýfundnaland út 64 352 smál.
af fiski, en 51 029 smál. næsta fjárhagsár á
undan.
Fiskiskip smíðuð með ríkisstyrk.
Fiskimálastjórnin norska hefir nýlega ákveð-
ið að veittur yrði styrkur til smíða á 29 nýjum
fiskiskipum. Verða þau af ýmsum gerðum og
stærð og er talið að þau muni alls kosta 750
þús. kr. Rikisstyrkurinn til þessara skipa eV
300 þús. kr., mismunurinn er fenginn að láni
í Fiskeribanken, eða fiskimennirnir leggja fé
fram sjálfir.
Fiskimálastjórnin hafði áður ákveðið að
styrktir yrðu 80—90 bátar og eru þeir nú í
smíðum. AIls er ríkisstyrkurinn, sem nú er
veittur til nýbyggingu fiskiskipa, 1U milljón kr.,
en alls er áætlað að allir þessir bátar muni
kosta 3 milljónir króna.