Ægir - 01.11.1939, Síða 5
Æ G 1 R
239
Þáttur úr sögu fiskveiðanna við ísland.
Hafið í kring uni ísland hefir frá
ómunatíð þótt auðugt af niargs kyns
nytjafiskum. Fjöldi erlendra veiðiskipa
hafa í margar aldir stundað veiðar hér
við land og talið er, að ekki færri en
13 þjóðir sæki nú liingað til veiða. Á
miðöldnnum stunduðu hér aðallega fisk-
veiðar Englendingar og Frakkar, en
síðar fjölgaði þeim þjóðum smátt og
smátt, er sóttu á hin fengsælu mið við
strendur íslands.
SiðasL á 19. öldinni har lang mest á
Frökkum hér við land og voru þá ekki
færri en nokkuð á þriðja hundrað
franskar skonnortur, er stunduðu liér
veiðar, með um hálft fimmta þúsund
man.na áhöfn. Um fiskveiðar Frakka við
strendur íslands mætti margt segja, en
að þeim verður ekki vikið hér.
Árið 1886 komu skip frá Ameriku
framkvæmd þessarar fjárliagsáætlunar
var kosin stjórn, þar sem i eru fulltrúar
frá Danmörku, Frakklandi, Stóra-Brel-
landi, Þýzkalandi og Noregi. Formaður
þessarar stjórnar er prófessor Jolian
Hjort, en hann er einnig, sem kunnugt
er, forseti Alþjóðaráðs liafrannsóknanna.
Eftir að stríðið skall á var húist við
að víkja vrði frá þeirri áætlun, sem gerð
var í Berlín. En nú er það vitað, eftir að
forseti ráðsins hefir skrifað fulltrúum
striðsþjóðanna, að þær munu leggja
fram jafnmikið fé og ákveðið var, þrátt
fyrir liið iirevtta viðliorf, sem styrjöldin
hefir skapað. Það má því telja víst, að
unnið verði að rannsóknum þeim, sem
getið var um hér fvrr, minnsta kosti
næsta ár. Prófessor Johan Hjort er ein-
hver frægasti fiskifræðingnr, sem nú er
uppi, en hann hefir nýlega sagt eitthvað
á þessa leið um áframhald hafrannsókna:
hingað til fiskveiða, og mun það vera í
fyrsta skipti að skip frá nýju álfunni
sæki á íslandsmið. Ég veil ekki, hvað
mörg ameríkönsku skipin voru fyrsta
árið, en þau voru 18 flest i þau 12 ár,
sem þau stunduðu hér veiðar. Skipin
stunduðu eingöngu flyðruveiði, og mun
sú veiði ekki hafa verið stunduð hér við
land í jafn ríkum mæli, hvorki fyrr né
siðar.
Skip þau, sem liingað voru gerð út til
flyðruveiða voru öll frá Glouchester,
hafnarborg Boston. Stærð þeirra var
frá 100—150 smál. nettó. Öll voru þau
með hinu amerikanska skonnortulagi
og þóttu mjög fallcg. Segl höfðu þau
stór og mikiJ, sem meðal annars má
nokkuð marka af þvi, að afturJióman
var nm 36 álnir á lengd og stóð vana-
Icga Ya Jiluti Jiennar aflur af skipinu.
Ég er sannfærður um, að það liefir
mjög mikla þýðingu að varðveita þetta
alþjóðlega skipulag, ekki aðeins með það
fyrir augum að lialda því á lofti, vegna
þess að það Jiyggist á alþjóðlegri liugsjón,
heldur vegna þess, að Jiið gagnræna
rannsólcnarstarf framtíðarinnar á liafinu
vcrður aðeins framkvæmt með alþjóð-
legri aðstoð. Og enn fremur má henda á,
að slíkar rannsóknir mundu liafa mikil-
væga þýðingu nú, þar sem vitað er, að
sú friðun, er varð á dýrastofni hafsins,
meðan á lieimsstýrjöldinni stóð, Jiafði
stórkostlega þýðingu fyrir vöxt lians og
viðgang.
Þess vegna verður í öllum löndum varl
við mikinn áliuga til samstarfs á þessu
sviði, er nmu fela í sér möguleika til að
framkvæma Iiagnýtar rannsóknir.