Ægir - 01.11.1939, Page 18
252
Æ G I R
Talið er, að skipið muni koma hingað
snemma í janúar.
Óli Vilhjálmsson, framkvæmdarstjóri,
og Dir. Emil Nielsen i Kaupmannahöfn
voru umljoðsmenn Fiskimálanefndar við
skipskaupin.
Fréttir úr verstöðvunum.
30. nóveniber.
Vestfirðir.
Þar hafa þorskveiðar verið stundaðar all-
mikið i haust, og aflast yfirleitt vel og í sum-
um verstöSvum ágætlega. Fyrir skömmu var
t. d. hausthlutur hjá aflahæslu bátunum kom-
inn yfir 500 kr. og engir þeirra höfSu fengiS
minna en 400 kr. hlut. Þykir þaS óvenju
gott. Hefir aflinn mestmegnis veriS seldur i
togara. Um miSjan mánuSinn var fiskverSiS
hækkaS nokkuS og er nú sem hér segir: Ýsa
17 aura kg., stór þorskur 15 aura kg. og smá-
fiskur 13 aura kg.
VélskipiS „Sæhrímnir" frá Þingeyri, hefir
fariS tvær ferSir til Englands meS isfisk. Auk
þess hefir „Skutull" og PatreksfjarSartogar-
arnir siglt meS ísfisk.
Rækjiwerksmiðjun. Nú nýveriS hefir rækju-
verksmiSjan á ísafirSi veriS seld hlutafélagi,
en fyrir þess hönd stóSu þeir Jón Kjartansson
heildsali og Jónas Þorbergsson fyrir kaupun-
um. VerksmiSjan var seld fyrir 44 þús. kr.
ísafjarSarbær er hluthafi i félaginu og hefir
lagt fram 5000 kr. sem hlutafé. Mun verksmiSj-
an vera starfrækt áfram, i svipuSu horfi og
áSur, nema livaS talaS er um, aS i sambandi
viS hana verSi aukin framleiSsla á niSúrsoSn-
um sjávarafurSum.
Verstöðvarnar undir Jökli.
Þar hefir veriS góSur afli i haust. Hefir
nokkuS veriS selt í togara, en megniS liefir
fariS til hins nýja frystihúss í Ólafsvík. Er
gert ráS fyrir aS þaS starfi í allan vetur og
kaupi af bátum þar, þorsk og ýsu til frystingar.
Suðurnes.
Þar hafa þorskveiSar ekki veriS stundaSar,
nema aS litlu leyti í haust. Hafa allmargir
bátar verið viS sildveiSar og enn aðrir á drag-
nótaveiðum. SildveiSin hefir veriS stunduS
fram til þessa, en vel má búast viS, að lnin
hætti hvaS úr hverju. Og dragnótaveiSin er
sjálfhætt, þar sem íandhelginni verSur lokaS
nú um mánaSarmótin.
Vestmannaeyjar.
Allmargir bátar hafa stundað veiSar úr Eyj-
um i haust, og hafa þeir bæSi aflaS meS línu
og dragnót. Hefir aflast sæmilega, og hefir
megniS af fiskinum veriS seldur í togara. All-
mikiS af aflanum hefir verið ýsa og hefir hún
verið seld fyrir 16 aura kg. en þorskurinn fyrir
13 aura kg. Hafa útvegsmenn i Eyjum verið
óánægSir með þetta verð, og telja aS meS því
fáist ekki fyrir útlögSum kostnaSi.
Lifrursamlagið í Vestmannaeyjum hefir í
haust veriS að láta byggja kaldhreinsunarstöð
í sambandi viS LýsisbræSslustöS sína. Vélar
og allt annaS sem þarf til þessa verks er fyrir
nokkru komið til Eyja, og er gert ráS fyrir,
aS verkinu verSi lokiS fyrir áramót.
Hraðfrystislöð Vestmannaeyja. Einar Sig-
urSsson, eigandi hraSfrystistöSvarinnar, er nú
aS láta byggja eitthvert stærsta hraSfrystihús
hér á landi. Á þaS að geta fryst 20 smál. af
fiski á sólarhring og geymt um 1000 smál.
Einar hcfir fyrir stuttu fest kaup á 4 mótor-
bátum 12—18 smál. á stærS, og hyggst hann
aS gera þá út á dragnótaveiSar.
Vestmannaeyjahöfn. í sumar og haust hefir
verið unnið aS því aS dýpka innsiglinguna í
höfnina í Eyjum. Er nú búiS aS hreinsa stór-
grýtið af innsiglingaleiðinni út aS hæsta stein-
rifinu. SvæSiS, sem hreinsaS hefir verið út aS
hafnarmynninu, er 25 metrar á lengd og 15—20
metra breitt.
Isfiskveiðar.
Allir togararnir eru nú á ísfiskveiSum eSa
viS flutninga. Hafa flestir togararnir fariS til
Englands, en upp á síSkastiS hafa nokkrir tog-
arar sclt í Þýzkalandi. Hafa sölur veriS all
misjafnar. Þess eru dæmi aS togari hafi selt
fyrir 1544 £. Aftur á móti hefir einn togari
selt fyrir % milljón ísl. kr. í Þýzkalandi, og
einn togari hefir selt í Englandi fyrir um 120
þús. kr. Alls er búiS aS selja ísfisk fyrir 3%
milljón ísl. kr„ síSan styrjöldin liófst.