Ægir

Volume

Ægir - 01.11.1939, Page 24

Ægir - 01.11.1939, Page 24
ÆGIR Síldarnet. Herpinætur. Þeir útgerðarmenn, sem hafa í huga kaup á síldarnetum og herpinótastykkjum frá • ■ • ., r,- '4 Jóseph Gundry & Co. Ltd. fyrir næstkomandi síldarvertíð, eru beðnir að koma fyrirspurnum sínum sem fyrst til okkar. Verksmiðjan getur tekið á móti nokkrum viðbótar pöntunum. Frekari upplýsingar til reiðu hjá: Olafur Gíslason & Co. h.f. Sími: 1370 (tvær línur). ]. & W. Stuart, Limited, Stofnað 1812 Musselburgh, Skotlandi Neta- og garnframleiðendur. Verksmiðjur í Musselburgh, Stonehaven og Bukie. Stuart’s net eru þekkt um allan heim. I verksmiájunum er spunnio og ofið garn í sfldarnætur (rek- og lagnet). herpinætur, dragnætur, þorskanet, kolanet og silunganet. Stuart’s herpinætur og reknet eru úr framúrskarandi sterku garni og með sérstaklega góðri börkun og bikun og reynast alltaf vel fslenzkum veiðimönnum. Útgerðarmenn! Pantið snemma, áður en verðið hækkar enn meir og til þess að fá næturnar í tæka tíð. Leitið tilboða hjá umboðsmanni: Kristján Ó. Skagfjörð, Reykjavík.

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.