Ægir

Volume

Ægir - 01.11.1940, Page 9

Ægir - 01.11.1940, Page 9
ItgfSI Járngerðarstaðir — æskuheimili dr. Bjarna. (Teikning eftir hann.) l)ilfær vegur var kominn yfir hraunin. Þurfti liann þá ætíð að skoða aflann og ítreka sína föstu bæn til formannanna að gleyma ekki að senda sér handa »Safninu“ einkennilega fislta, ef fengj- ust i netin eða á Jóðina. Síðast, er Bjarni dvaldi Jiér i Grinda- vik á næstliðnu sumri, farinn að lieilsu og kröftum, staulaðist liann á liverjum morgni einn og þögull upp á sínar fornu leikstöðvar — Sölvhól — fyrir handan Dalinn. Þaðan sá liann i síðasta sinn i sumarljómanum yfir sínar gömlu, kæru æskustöðvar og æslcubyggð, vfir túnin og Balinn, hraunin og fjöllin og liafið lilátt. Með þá kæru mynd i huga mun hann haía lagt upp í siglinguna hinztu, þang- uð, sem elcki þarf lengur að leita að hrot- Lun sannleikans í fjörunni, heldur þar sem hann mun birtast i æðslri mynd og fvlling og hlutirnar verða gerþekktir og séðir augliti lil auglitis. Blessuð sé minning bezta og ágætasta sonar Grindavíkur. Grindavík, 25. nóvember 1940. Brynjólfur Magnússon. Ritstörf dr.Bjarna Sæmundssonar. Bjarni Sæmundsson innti af liendi mörg og mikil störf í jiessu þjóðfélagi, og verð- ur eklci annað um liann sagt en það, að liann vann meðan dagur var á lofti. I nær 30 ár kenndi hann náttúrufræði við Menntaskólann, og myndi það eitt nægja til þess að lialda nafni hans á lofti, jafn- vel og' liann gegndi þvi embætti. Auk þess ruddi hann nýjar hrautir á því sviði. Þegar liann tók við kennslu, vorið 1894, var engin íslenzlc kennslubók til i nátt- úrufræði. Hanu skrifaði náttúrufræði handa harnaskólunum, sem nú liefir verið lcennd í meira en fjörutiu ár.

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.