Ægir - 01.11.1940, Qupperneq 14
240
Æ G I R
lil þess að sigrast á erfiðleikunum. Hann
mun þvi snennna Jiafa telvið þá álevörð-
un að fórna þeim œvistarfi sínu, euda
mun liinn bráðgáfaði maður fljótlega
liafa séð, live milcið ýmiskonar lijátrú
og liindurvitni drógu úr eðlilegri fram-
för og eflingu þessa þýðingarmikla al-
vinnuvegar.
Eins og kunnugt er, valdi Bjarni Sæ-
mundsson náttúrufræðina sem náms-
grein, þótt það þætti elcki búsældarlegur
atvinnuvegur á þeim árum, eins og Jiög-
um þjóðarinnar þá var liáttað, og við-
horfi almennings til þeirra mála. Enda
voru atvinnumöguleikar eldci aðrir að
námi lolcnu en kennsla við æðri slcóla
landsins, sem lcrafðist svo mikils starfs,
að lijá flestum liefði lítill tími orðið af-
gangs til vísindalegrar starfsemi.
Fyrir Bjarna Sæmundsson var þetta
annað, liinar fjölhæfu gáfur lians, iðui
og áliugi fyrir starfinu, gerðu lionum
kleift að láta lijáverkin verða að full-
komnu starfi. Sumarfríið var notað til
ferðalaga í veiðistöðvarnar kringum
landið, og sú þekking og kynni við l'islvi-
mennina i hinum ýmsu verstöðvum juku
svo þekkingarforða Jians, að af því gat
hann ausið aJIa ævina.
Ég liygg, að elclci Jiafi verið til i land-
inu maður, sem þeklcti t. d. jafnmörg
fisldmið og dr. Bjarni, því að nærri var
sama livar niður var liorið í viðræðum
við liann um þau efni; það var eins og
liann liefði verið Jiátaformaður i öllum
verstöðvum landsins, og auk þess áruni
saman skipstjóri á togurum, svo kunn-
ugur var liann fiskimiðunum, jafnt á
grunnsævi sem djúpliafi, enda var minn-
ið mikið og Jiclzt óskert til hinztu
stundar.
Þá var annað, sem ég oft dáðist að í
viðkynningu við dr. Bjarna og undraðist
ckki síður, en það var hve óvenjulega
veðurglöggur hann var, það var eins og í
æðum lians væri samansöfnuð lífsreynsla
úrvalsformanna margra kynslóða.
Þá var ég ekki siður undrandi yfir því,
hve feikilega vel Bjarni Sæmundsson var
að sér í öllu því, sem veiðarfæri og veiði-
aðferðir snertir. Ilann var þar jafnfróð-
ur, hvort heldur var um frumstæðustu
veiðiaðferðir að ræða eða nýtízku veiðar-
færi, sem fundin voru upp og tekin til
notkunar á síðustu æviárum hans, enda
var það skoðun lians, að enginn gæti ver-
ið dómhær til þess að ræða um not eða
skaðsemi veiðarfæra, nema liann þelckti
þau til fullnustu, og hefði sjálfur sann-
prófað árangur þeirra. En á því þótti
lionum alhnikið hera, að menn alls ófróð-
ir á því sviði tækju sér dómsvald í þeim
máluih. En Bjarni var allra manna
grandvarastur og samvizkusamastur og
ólíklegur lil að fella sleggjudóma um
menn eða málefni.
Bjarni Sæmundsson liafði myndað sér
ákveðna skoðnn, að því er snertir yfir-
ráðarétt veiðistöðva yfir því hafsvæði,
er næst þeim lægi og veiðar liöfðu verið
stundaðar á með opnum hátum í margar
kvnslóðir. Líkti hann því við sameigin-
leg afréttarlönd ýmissa hreppa eða sveita,
og ættu viðkomandi verstöðvar einar að
hafa rétt til veiða á þessum löghelguðu
svæðum, sem hann taldi, að veiðihefð
hefði unhist á.
Að öðru levti var Bjarni andvígur öll-
um veiðihömlum eða veiðihönnum, og
þó Iiann væri að öðrn leyti íhaldssaniur
i skoðunum á efri árum, þá var trú lians
svo mikil á framtíð islenzkra fiskiveiða,
að hann fylgdi þvi fast fram, að vér vær-
uni vel á verði fyriröllum nýjungum á þvi
sviði, og tækjum upp allar þær umbæt-
ur og' nýjungar, sem fram kæmu hjá öðr-
um þjóðum, og við gætum hér við koniið.
Þótt Bjarni Sæmundsson sé nú horfinn