Ægir - 01.11.1940, Qupperneq 16
242
Æ G I R
Dr. Bjarni athugar aflann.
svo skýrt, að maðnr fann á ræðum hans,
tivað þrauthugsað þetta efni var og
þrungið þekkingu, eu oft fór svo, að við
gleymdum stað og stundu, og áliðið var á
hvíldarthnann, þegar liætl var samtal-
inu.
Dr. Bjarni var listhneigður maður,
teiknaði hann oft landslagið, sem blasti
við á hinum ýmsu fiskimiðum, og er þar
að finna mikinn fróðleik, sem iiann rit-
aði niður í sambandi við þetta riss.
Þarna voru uppdrættir af l)e/lu miðun-
um okkar, togarmanna. Kom þá að gagni
hans framúrskarandi landafræðiþekk-
ing, því að livern linúk og hverja bungu
þekkti hann með nafni, hvar sem komið
var að landi. Oft fórum við kringum
Dr. Bjarni með skipstjóra og skipverjum
á „Skallagrími“.
landið og alstaðar þekkti liann hvert
fjall, hvort heldur ]>að var fram við sjó
eða inn í miðju landi, og er þetta óvenju-
legt minni.
Dr. Bjarni lét sér mjög annt um að
breyta orðskrípum þeim, sem hafa verið
sett á sjókort okkar, er við koma Islandi.
Og eru það að mestu lians verk, að nú
eru komin íslerizk nöfn, l>æði örnefni
og önnur nöfn á landi, og einnig á ála
og grunn alll í kringum Island. Á hann
miklar þakkir skyldar fyrir það, eins og
svo margt annað.
Guðm. Jónsson,
skipstjóri.
Ég sá náttúrugripasafnið í fyrsta sinni
vorið 1902, er ég gekk undir inntökupróf
í 1. hekk Latínuskólans. Þá var safnið
í gamla Doktorshúsinu. Vakti safnið þá
enga sérstaka athygli lijá mér, enda þótt
mér þætti ]>að all nýstárlegt og laðaðist
ég ekkert verulega að þvi fyrst í stað.
Síðar, þegar safnið var komið i önnur
liúsakynni, við Vesturgötu, ])ar sem
Verzlunarskólinn var seinna, fór ég að
venja komur mínar þangað á sunnu-
Dr. B.jarni Sæmundsson
og náttúrugripasafnið.