Ægir - 01.11.1940, Page 12
238
Æ G I R
Afskipti hans af fiskiveiðamálum
landsmanna Iiefjast með rannsóknum
Iians á fiski og öðrum dýrátegundum við
strendur landsins, aldursákvörðunum
fiska og fiskigöngum m. fl.
Síldin og allt það, er snerti lifnaðar-
hætli hennar, varð eitt af áhugamestu
viðfangsefnum hans.
Dr. Bjarni Sænnmdsson hóf fiskirann-
sóknir sinar 1895 og liélt þeim áfram til
dauðadags, eða nær 45 ára skeið.
Skýrslur sínar birti hann árlega i And-
vara og er ])ar mikinn fróðleik að finna,
er seinni tíma menn munu notfæra sér
og byggja á við framhaldsrannsóknir
sínar.
I þessum skýrslum sínum hendir hann
i upphafi ó ])á miklu síld, er gengur á
sumrum j)ieðfram ströudum landsins, án
þess að landsmenn hefðu hennar nokkur
not. Vildi hann lóta gera tilraunir til að
veiða síld með reknetum hér í Faxaflóa,
sem nota mætti bæði til beitu og mann-
eldis.
Tryggvi Gunnarsson var þá fyrir
nokkru tekinn við stjórn Landsbankans,
en'hann var þá einnig formaður útgerð-
armannafélagsins og sá strax, að þetta
mundi lieillaráð, til ])ess að útvega þil-
skipaeigendum síldarbeitu, sem þá var
mikill skortur á, einkum á vorin.
Tryggvi Gunnarsson átti nú tal við
Bjarna Sæmundsson um þetta mál, og
það varð til þess, að tilraun var gerð og
þilbátur fenginn til þess að veiða síld
með reknetum hér vestur i Jökuldjúpi,
en ])að hafði eigi verið reynt áður.
Árangurinn varð hinn bezli, eins og
kunnugt er, og hófu nú landsmenn þessar
veiðar viða, með góðum árangri.
Árið 1899 var Reknetjafélagið við
Faxaflóa stofnaíi fyrir forgöngu Tryggva
Gunnarssonar, og gerði það út þilfarsbát
til relcnetjaveiða um nokkur ár. Mest af
aflanum var fryst hér í íshúsinu og haft
til beitu.
Þegar rætt var um að stofna fiskifélag
fvrir allt landið, með liku sniði og Bún-
aðarfélag Islands, var Bjarna Sæmunds-
svni í'alið að gera uppkast að lögum fyrir
l'élagið, en það var síðan stofnað 1911.
Við vorum kosnir meðstjórnendur fé-
lagsins og héldum því starfi óölitið þar
tii i marzmánuði siðastl., eða um 28 ára
límabil. Fyrst framan af, meðan verið
var að koma félaginu á fastan grund-
völl, reyndi talsvert á stjórnina, og varð
hún því að halda marga fundi til skrafs
og ráðagerða. Reyndi ])á eigi hvað minnst
á þekkingu Bjarna Sæmundssonar, en
Iiann var ætíð reiðuhúinn til starfs og
kom þá fram með sínar góðu tillögur í
hverju móli.
Fyrstu árin, meðan stjórnin vann kaup-
laust, varð vinnan í hjáverkum, því að
stjórnendur Iiöfðu öðruni störfum að
gegna, en lítil fjárráð félagsins og því eig'i
hægt að ráðast í slór fýrirtæki. Það yrði
allt of langt mál að lýsa liér ö'llum þeim
málum, er dr. Bjarni Sæmundsson var
uppliafsmaður að, eða studdi með lillög-
um sínum. Á Fiskiþingi 1919 hóf dr.
Bjarni máls á því, að nauðsynlegt væri
að styrkja efnilegan mann til utanfarar
til að kynna sér laxa- og silungsklak.
Varð ])að að ráði, að Fiskifélagið veitti
nokkurn styrk í þessu skyni, og fór ung-
ur maður til Noregs og kviinti sér laxa-
klak. Fór hann síðan um landið, einlc-
um um Mývatnssveit, og leiðbeindi
mönnum í þessu efni. Laxaklaksmálum
Iiafði lítið verið sinnt hér á landi, annað
en það, að Alþingi veitti 3000 kr. árið
1883, en það varð til þess að fiskifræð-
ingurinn Arthur Feddersen ferðaðist uin
landið 1884, og er skýrsla hans birt í
Andvara 1885 og 1886, en þá var gerð til-
raun með laxaklak á Reynivöllum í Kjós.