Ægir

Árgangur

Ægir - 01.01.1943, Blaðsíða 27

Ægir - 01.01.1943, Blaðsíða 27
Æ G I R 21 kaupaskip en þær stærri. Er ekki nema eðlilegt, að fiskkaupaskipin liggi helzt á þeim höfnum, þar sem von er um að fá farm fljótt. Oft voru því mörg skip í hinum stærri veiðistöðvum, þótt afli væri þar ef til vill ekki mikill, en skipalaust > minni veiðistöðvunum, þó að þar væri ágætur afli. Verða bátar í minni veiði- stöðvunum því oftast að fara með fisk- inn til stærri veiðistöðvanna, þar sem skipin Iigg'ja, og leiðir af því, að þeir komast ekki lil fiskjar nema annan hvorn dag. Er full nauðsvn á að þétta sé tekið til rækilegrar athugunar og i'eynt að finria á þvi einhverja viðunandi lausn. 2. Síldveiðin. Hinn 2. júní tilkvnnti ríkisstjórnin, að ákveðið hefði verið að Síldarverksmiðj- nr ríkisins skvldu hefja slarfrækslu 5. júlí og greiða kr. 18.00 pr. mál, ef síldin væri seld verksmiðjunum, en kr. 15.30 !>r. mál skyldi greitt, ef síldin væri lögð inn til vinnslu. Á fyrra ári liafði móttaka sildar verið ákveðin hinn 10. júlí, og var fasta verðið þá kr. 12.00 pr. mál. Hér var því um verulega verðhækkun að ræða frá fvrra ári, eða um 50%, og mátti þetta verð teljasl mjög viðunanlegt, eins og þá var ástatt. Þrátt fyrir þetta var þátttakan í síld- veiðunum enn minni á þessu ári en hinu fyrra, en þá hafði hún verið með minnsta nióti. Gefur tafla XI j’firlit yfir þátttök- nna. Botnvörpuskipin voru jafnmörg og á fyrra ári og þau sömu. Linugufuskipin voru 5 færri en árið áður. Var það livort tve8'8'ja, að þeim fækkar nú óðum vegna þess að gufuvélarnar eru teknar úr þeim °g mótorvélar settar í staðinn, og auk þess voru sum þeirra ekki gerð út á síld 1 siiniar, sem voru á fvrra ári. Mótor- I'afla XI. Þátttaka í síldveiðinni 1941 og 1942 (herpinótaskip). 1ÍI42 1941 X _ > x p~ X _ > d x — Tegund skipa Hotnv.ski]) . . X r* x. X CJ “ ' X Ci 1 108 4 4 109 4 Linugufuskip y 17ö 9 14 261 14 Mótorskip ... 100 1411 87 100 1433 87 Samtals 113 1694 100 118 1803 105 skipin voru jafnmörg nú og árið áður, svo og tala þeirra háta, sem voru tveir um nót, en þeir voru 26. Tala herpinót- anna var 100 á móti 105 á fyrra ári. Að þátttakan varð ckki meiri en raun var á, þrátt fvrir hlutfallslega hagstætt verð- lag á síldinni, slafaði mikið af því, að fjöldi báta og stærri skipa voru leigðir lil flutninga fvrir setuliðin, og töldu menn sig öruggari með þær tekjur, sem hátarnir þannig gáfu, heldur cn senda þá á síld, en síldin hefur stundum þólt hrellin, þótt hún reyndist það ekki að þessu sinni. í ársyfirlili því, er birtist i janúarblaði Ægis s.l. ár var getið að nokkru nýrrar aðfcrðar við herpinótaveiði, þar sem not- uð var svonefnd hringnót. A s.l. sumri voru fjórar slíkar nætur i notkun allan veiðitímann. Voru tveir bátar um eina, en þrír með eina liver. Hæstur afli varð, með þessari aðfei'ð, 5 391 tn. og mál, en meðalaflinn i fjórar næturnar var 4 507 tn. og mál, og eru það liðlega 53% af meðalaflamagni þeirra hála, sem voru 2 um nót. Yfirleitl munu þessar nætur liafa gefið góða raun að þessu sinni, ekki síður en áður, og' er mjög líklegt, að enn fleiri bátar taki upp þessa veiðiaðferð, af á- stæðum, sem taldar eru í fyrrnefndu vfir-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.